Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2004 41 FRÉTTIR ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Íslenskukennari óskast Vegna forfalla óskar Fjölbrautaskóli Vestur- lands eftir að ráða íslenskukennara í heilt starf. Hlutastarf kemur til greina. Kennarinn þarf að geta hafið störf strax. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ við fjármálaráðuneytið. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Hörður Helgason, skólameistari, í símum 433 2500 og 899 7323, netfang: hhelgason@fva.is . Einnig er bent á heimasíðu skólans www.fva.is Skólameistari. Kópavogsbúar Opið hús með Gunnsteini Sigurðssyni Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogsbú- um í opið hús á laugardagsmorgnum milli kl. 10:00 og 12:00 í Hlíðarsmára 19. Á morgun, laugardaginn 6. nóvember, mun Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarfulltrúi og formað- ur skipulagsnefndar, ræða málefni Kópavogs. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á neðangreindri eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir Brúnalda 3, Hellu, þinglýstur eigandi Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands hf. og Guðrún Jóhannes- dóttir, þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 12:00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 3. nóvember 2004. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja María Sigurðardóttir, miðill, verður með skyggnilýsingarfund sunnudaginn 7. nóvember kl. 20.30 í húsi félagsins á Víkur- braut 13, Keflavík. Húsið opnað kl. 20. Aðgangseyrir við inn- ganginn. Allir velkomnir. Stjórnin. Í kvöld kl. 20.30 heldur Einar Einarsson erindi „Tengsl Guð- spekifélagsins við Sam-Frímúr- araregluna” í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum kl. 15.30 í umsjón Þórgunnu Þór- arinsdóttur, sem fjallar um óhefðbundnar lækningar. Starf- semi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  1851158½  Fl. I.O.O.F. 1  1851158  R A Ð A U G L Ý S I N G A R Húsnæði óskast F.h. Reykjavíkurborgar er óskað eftir hús- næði á leigu undir þjónustumiðstöðvar sem taka til starfa á árinu 2005. Óskað er eftir hús- næði fyrir þjónustumiðstöðvar í Árbæ, Grafar vogi, Breiðholti, í miðbænum, vesturbæ og í austurborginni, á svæði sem afmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur og Elliðaám í austur. Gögn eru til afhendingar hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, og í tölvupósti á netfanginu isr@rhus.rvk.is . Einnig veitir Regína Ásvaldsdóttir á þróunar- og fjölskyldusviði Reykjavíkurborgar upplýsingar í síma 563 2000, netfang; regina@rhus.rvk.is . Umsóknum og gögnum skal skilað til Innkaup- astofnunar Reykjavíkur fyrir kl. 16.00 þann 15. nóvember 2004. 10438 ATVINNUHÚSNÆÐI Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Baldursgata 20, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Sigríður Árna- dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 14:30. Barónsstígur 23, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Arnfríður Björg Sigur- dórsdóttir og Ragnar Páll Steinsson, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 15:00. Einarsnes 33, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur S. Gunnarsson og Petrea Kristín Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., útibú 527, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 14:00. Flúðasel 91, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sylwia Matusiak Henrysson og Sófus Kristinn Henrysson, gerðarbeiðendur Flúðasel 91, húsfélag, Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Og fjarskipti hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 9. nóvember 2004 kl. 11:00. Goðheimar 11, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Lilja Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tryggingamiðstöðin hf., þriðju- daginn 9. nóvember 2004 kl. 15:30. Grýtubakki 4, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Þráinn Björn Sverrisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 10:30. Iðufell 8, 040301, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Eymunds- dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 4. nóvember 2004. upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR FÉLAGSSTARF KVENNADEILD Barðstrendinga- félagsins verður með árlegan bas- ar og kaffisölu laugardaginn 6. nóvember kl. 14 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Á basarnum verður handavinna, heimabakaðar kökur o.fl. Einnig verður happdrætti og er eingöngu dregið úr seldum miðum. Ágóðinn rennur til styrktar öldruðum úr sýslunni og til líkn- armála. Basar Barðstrend- ingafélagsins LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að árekstri á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Lista- brautar 1. nóvember um kl. 22:36. Þar rákust saman grár Daihatsu Si- rion og grár Subaru Impreza. Öku- menn greinir á um stöðu umferð- arljósa. Þeir sem urðu vitni að árekstrinum eru beðnir að hafa samband við lögregluna. Lýst eftir vitnum ÞAU leiðu mistök urðu í stuttu við- tali við þýska heilarann Karinu Becker á síðu 41 í Morgunblaðinu í gær að bók Barböru Ann Brennan „Hendur ljóssins“ var nefnd „Hend- ur lífsins.“ Þá var Karina nefnd Kar- en á einum stað. Þessi fljótfærni er hér með leiðrétt og um leið hörmuð. Hendur ljóssins LEIÐRÉTT breytta atvinnu á svæðinu,“ segir m.a. í ályktuninni. „Eðlilegt er að íbúar Norðvesturkjördæmis geri kröfu um öflugan stuðning af hálfu ríkisins til að hrinda í framkvæmd stærsta ferðamálaverkefni Íslands- sögunnar. Fyrir einn milljarð á ári í fimm ár má lyfta grettistaki í at- vinnumálum þeirra landshluta sem Norðvesturkjördæmi býr yfir fjölbreyttum mögu- leikum til ferðaþjónustu og eru þar svæði afar auðug af náttúruperlum, sögu og menningararfi, en svæðið nær frá Borg- arfirði, yfir Breiðafjörð og Vestfirði, allt til Tröllaskaga. Í ljósi þessa skorar aðalfundur VG í NV-kjördæmi á rík- isstjórn og Alþingi að veita a.m.k. einn milljarð króna á ári, næstu fimm árin, til stórsóknar í upp- byggingu á kjördæminu sem sérstöku ferðaþjón- ustusvæði. Í ályktun kjördæm- isþings VG, sem haldið var að Staðarflöt í Húna- þingi, segir m.a. að ferða- þjónusta sé sú atvinnu- grein sem vaxi hvað hraðast og skili mestri árlegri aukningu í nettó gjaldeyr- istekjum til þjóðarbúsins. Fjöl- breytta kosti landshlutans megi nýta enn betur á sjálfbæran hátt til eflingar greininni og verði það gert með uppbyggingu innviða og öflugri markaðssetningu svæðisins. „Styrk- ing ferðaþjónustunnar er eitt nær- tækasta verkefnið til að auka fjöl- mynda kjördæmið, þrátt fyrir að sú upphæð sé lág í samanburði við yf- irstandandi fjárfestingar á vegum ríkisins í öðrum landshlutum um þessar mundir.“ Segja Vinstri-grænir ljóst að í ferðaþjónustu séu mun fleiri smá- fyrirtæki þar sem mikil gróska og nýsköpun ríki. Vilja stórefla ferðaþjónustu á Norðvesturlandi Með vaxandi ferðaþjónustu batnar nýting ýmissa verðmæta í samfélaginu. Morgunblaðið/Birkir Fanndal ÁRLEGUR haust- og jólabasar Dagdvalar í Sunnuhlíð, Kópa- vogsbraut 1, verður haldinn laug- ardaginn 6. nóvember og hefst kl. 14. Einnig verður kaffisala í mat- sal þjónustukjarna til styrktar Dagdvölinni. Á basarnum verður margt muna til jólagjafa, einnig heima- bakaðar kökur og lukkupakkar. Dagdvölin fagnar nú 15 ára af- mæli í nóvember og hafa yfir 300 aldraðir Kópavogsbúar notið þjónustu þar um lengri eða skemmri tíma, segir í frétta- tilkynningu. Jólabasar í Sunnuhlíð ODDFELLOWBRÆÐUR úr stúk- unni Þorgeiri nr. 11 færðu fyrir skömmu Stuðlum, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga, rausn- arlegar gjafir. Um er að ræða átta reiðhjól og hjálma, borðtennisborð og spaða, átta bakpoka og útivistarföt, inni- hokkí, playstation-leikjatölvu, leikfimidýnur og ýmiss konar annan tómstundarútbúnað sem koma mun að góðum notum. Í fréttatilkynningu frá Stuðlum segir að það sé starfsfólki mik- ilvægt að finna þann áhuga, hlý- hug og traust sem birtist í þess- um góðu gjöfum, sem er vissulega mikil hvatning í starfi Stuðla. Gjafir til Stuðla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.