Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2004 53 KVIKMYNDIN The Forgotten er í anda The Sixth Sense en vægast sagt dularfullir atburðir eiga sér stað í henni. Stórleikkonan Julianne Moore er í aðalhlutverki í þessum sálfræðitrylli en hún leikur Telly Paretta, sem þjáist vegna minninga um lát átta ára gamals sonar síns, Sam, í flugslysi fyrir rúmu ári. Til þess að vinna úr þessu og skilnaði við eiginmann sinn gengur hún til sálfræðings. Hún verður fyrir enn meira áfalli þegar sálfræðing- urinn dr. Munce, sem Gary Sinise leikur, segir henni að hún þjáist af ofskynjunum og að hún hafi aldrei átt son. Í örvæntingu sinni reynir hún að finna sannanir um tilvist litla drengsins en allt er horfið, myndir, myndbönd og úrklippur og ekkert stendur eftir nema minningin í huga hennar. Frumsýning | The Forgotten Minningar Moore ERLENDIR DÓMAR Roger Ebert Metacritic.com 38/100 Hollywood Reporter 50/100 New York Times 30/100 Variety 50/100 (metacritic) Viðtal Morgunblaðsins við Julianne Moore verður í Lesbókinni á morgun. Örvæntingarfull Julianne Moore í hlutverki Telly Paretta. BARDAGINN UM FRAMTÍÐINA ER HAFINN OG ENGINN ER ÓHULTUR.HÖRKUSPENNANDI ÆVINTÝRAMYND ÓLÍK ÖLLU ÖÐRU SEM ÞIÐ HAFIÐ SÉÐ ÁÐUR. I Í I I I I I Í I I Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! Þorirðu að velja á milli? Fór beint á toppinn USA! Ó.Ö.H. DV Ógleymanleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna Urrandi góð fjölskyldumynd. Þ.Þ. Fréttablaðið. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15 og 10.20. HIÐ ILLA ÁTTI SÉR UPPHAFI I LA ÁTTI SÉR UPPHAF KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15.  H.J. Mbl. M.M.J. Kvikmyndir.com KRINGLAN Sýnd kl. 8.10. Shall we Dance? Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon Taktu sporið út úr hverdagsleikanum! Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 12. AKUREYRI Sýnd kl. 8, 10 og 12. AKUREYRI Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 3.50 og 6.LAND LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON Ó.H.T. Rás 2 Einu sinni var... Getur gerst hvenær sem er. HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY Einu sinni var... Getur gerst hvenær sem er. HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd um öskubuskuævintýrið sem þú hefur aldrei heyrt um! Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd um öskubuskuævintýrið sem þú hefur aldrei heyrt um!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.