Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 51
VINCE VAUGHN BEN STILLER Spennumyndahelgi 5. - 7. nóvember Kvikmyndir.is DV Kvikmyndir.is DENZEL WASHINGTON MERYL STREEP www.regnboginn.is Nýr og betri Sýnd kl. 6. Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. Frá leikstjóra Silence of the Lambs Þorirðu að velja á milli? Toppmyndin á Íslandi í dag Hverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 8 og 10.15 Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp Gwyneth Paltrow l Jude Law Angelina Jolie Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14 ára. Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára. TOM CRUSE Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. Fór beint á toppinn í USA! COLLATERAL JAMIE FOXX  Mbl. Kr. 400 Kr. 400 Kr. 400 Kr. 500 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.30. B.i. 12 ára. J U L I A N N E M O O R E HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR UPPLIFAÐ...VÆRI EKKI RAUNVERULEGT? SÁLFRÆÐITRYLLIR AF BESTU GERÐ SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Engin bjór... ekkert net... endalaust diskó...... en svo kom pönkið! Frábær heimildarmynd um pönkið og Fræbblanna! Missið ekki af þessari! Bakvið martraðir hans leynist óhugnalegur sannleikur FRÚMSÝNING FRUMSÝNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2004 51 Miðaverð kr. 400 alla helgina á valdar myndir Miðave rð kr. 40 0 Miðave rð kr. 40 0 Miðave rð kr. 40 0 SPENNUMYNDAHELGI 5.-7. nóvember Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 8 og 10.30 SÝNING tileinkuð hinni forn- frægu sveit The Platters verður haldin á Hótel Borg á laugardags- kvöldið. Þar verða flutt mörg þekktustu lög sveitarinnar á borð við „Twilight Time“, „Smoke Gets In Your Eyes“, „Only You“, „The Great Pretender“ og „My Prayer“. Forsprakki sýning- arinnar er Harold Burr en hann er vel kunnugur tónlist sveit- arinnar, enda starfaði hann með The Platters á árunum 1994–97 og ferðaðist með sveitinni um all- an heim. Hann er líka vanur því að setja upp sýningar af þessu tagi og skemmst er að minnast vel heppnaðrar Motown-sýningar á Broadway. Sýningin er um áttatíu mínútur með hléi og verða ekki sömu áherslur fyrir og eftir hlé. Rólegt og rómantískt verður ráðandi en þeir sem vilja fá líka tækifæri til að taka fram dansskóna. Af mörgu er að taka af ferli The Platters, sem hafa tekið upp næstum 400 lög, selt meira en 80 milljón eintök af þessum lögum og verið innvígð í Fræðgarhöll rokksins. Harold segir að mikið verði lagt upp úr að varðveita stemn- inguna í kringum hljómsveitina. „Þetta verður að vera gert form- lega til að vera innan þess anda sem hljómsveitin starfaði. Við verðum allir í smóking,“ segir hann en með honum í sýningunni eru silkimjúkar raddir Alans Jon- es, Jasons Harden og Kenya Emil- íudóttir, fulltrúa kvenkynsins. Harold ítrekar að mikið verði lagt upp úr því að þau hljómi ekki að- eins eins og The Platters heldur líti líka eins út og meðlimirnir. Sérstakur gestur á laugardags- kvöldið verður Rannveig Kára- dóttir, einn af bestu keppend- unum í fyrstu Idol-Stjörnuleitinni. Sýning í anda Vegas „Mér finnst fólk svo oft sleppa því að setja upp sýningu, vera með almennilegt show. Fólk spil- ar á hljóðfærin sín og fer svo. Það er ekki minn stíll. Þetta verður mikil sýning í anda Vegas. Við tökum dansspor og tölum við áhorfendurna og leyfum þeim að syngja með. Fólk virðist líka hafa gaman af því. Fólk á eftir að skemmta sér á sýningunni,“ segir Harold. Aðeins verður haldin þessi eina sýning í bili en þráðurinn verður tekinn upp að nýju um jólin. The Platters | Sýning tileinkuð þessari þekktu sveit á Hótel Borg The Platters á íslenska vísu: Kenya Emilíudóttir er í forgrunni með Harold Burr, Jason Harden og Alan Jones á bakvið sig. Smókingar og silkimjúkar raddir Sýningin hefst kl. 22 laugardaginn 6. nóvember á Hótel Borg og kost- ar 1.500 krónur inn. Hægt er að kaupa þríréttaða máltíð og sýn- ingu á 5.400. ingarun@mbl.is Íslenskar kvikmyndir verða í sviðs-ljósinu á norrænu kvikmyndahá- tíðinni sem hafin er í Lübeck í Þýska- landi. Tilefnið er að nú eru liðin 25 ár frá því að fyrsta íslenska kvikmyndin fékk úthlutað úr Kvikmyndasjóði Ís- lands. Níu íslenskar myndir verða sýndar á hátíðinni sem haldin er í 46. sinn, þar af fjórar langar leiknar myndir; Niceland og Börn náttúrunn- ar, myndir Friðriks Þórs Friðriks- sonar, Kaldaljós, mynd Hilmars Oddssonar, og Með allt á hreinu, mynd Ágústs Guðmundssonar. Einn- ig verða sýndar tvær heim- ildamyndir, Hestasaga eftir Þorfinn Guðnason og Love is in the Air eftir Ragnar Bragason, og þrjár stutt- myndir, Two Little Girls and a War eftir Maríu Sólrúnu Sigurðardóttur, Saviour eftir Erlu B. Skúladóttur og Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnars- son. Laugardagurinn 6. nóvember, morgundagurinn, verður tileinkaður íslenskri kvikmyndagerð en þá verða, auk kvikmyndasýninganna, haldnar framsögur um íslenska kvik- myndagerð. Ólafur Torfa- son kvikmynda- gagnrýnandi gefur þar sögu- legt yfirlit og Laufey Guð- jónsdóttir flytur svo erindi um stöðu íslenskrar kvikmyndagerðar í dag.    Mynd Rúnars Rúnarssonar Síð-asti bærinn vann í flokki stutt- mynda á alþjóðlegu kvikmyndahátíð- inni Molodis í Kíev í Úkraínu sem haldin var á dögunum. Myndin, sem framleidd var af Zik Zak kvikmyndum, fékk einnig heiðursskjal frá dómnefnd FIPRESCI, sem eru alþjóðleg sam- tök kvikmyndagagnrýnenda (Int- ernational Federation of Film Critics). Síðasti bærinn er og tilnefnd til tvennra Edduverðlauna, sem besta stuttmyndin auk þess sem Jón Sig- urbjörnsson er tilnefndur fyrir leik sinn í myndinni. Þá hefur Síðasti bærinn verið valin til þátttöku á hátíðum í Taipei í Taív- an og International Film Festival Rotterdam í Hollandi. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.