Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 54
THE ISLAND AT THE TOP OF THE WORLD (Sjónvarpið kl. 20.10) Þetta er ein af þessum ódýrari myndum sem Disney gerði hér í den (1974); ódýrar brellur, ódýr leikur, ódýr saga. En sjarminn er þrátt fyrir allt rándýr og ekta. Ætti því að gleðja yngri áhorfendur og þá sem sáu hana á sínum tíma sem börn.  THE SIEGE (Sjónvarpið kl. 23.45) Mynd frá ’98 sem eftir á að hyggja hefur reynst óþægilega sannspá en hún fjallar um hryðjuverkaárás á New York. Þó full léttvæg og hasardrifin til að skilja eitthvað eftir sig.  DISAPPEARING ACTS (Stöð 2 kl. 0.10) Máttlítið rómantískt drama með Wesley Snipes. Með stór- an sjónvarpsmyndastimpil.  ACCIDENTAL TOURIST (Skjár einn kl. 21.45) Fínasta vandamálamynd; vel skrifuð, vel leikin og hnyttin.  TAPS (Sýn kl. 23.15) Þessi er söguleg fyrir að hafa kynnt til sögunnar stjörnur á borð við Sean Penn og Tom nokkurn Cruise.  BRIDGET JONES’S DIARY (Bíórásin kl. 10/16) Ein af þessum gamanmyndum sem hægt er að detta inní aftur og aftur. Ágætis upprifjun fyr- ir framhaldið.  SLIDING DOOR (Bíórásin kl. 12/18) Kom manni gjörsamlega á óvart á sínum tíma fyrir frum- legan og hrífandi söguþráð. Gwyneth Paltrow sjaldan ver- ið betri (skárri).  ABOUT ADAM (Bíórásin kl. 20) Kate Hudson lék í þessari ágætu írsku gamanmynd áður en hún sló í gegn.  FÖSTUDAGSBÍÓ BÍÓMYND KVÖLDSINS THE MISSION (Sjónvarpið kl. 21.45) Áhrifamikil mynd, ein- staklega vel leikin (De Niro, Irons, Neeson) og tónlist Ennio Morricones er einstök í kvikmynda- sögunni.  54 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðmundur Guðmunds- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leif- ur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Brotahöfuð eftir Þór- arin Eldjárn. Höfundur les. (10). 14.30 Miðdegistónar. Bjartmar Guðlaugs- son syngur lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Louie Bellson og djass- sveit hans leika nokkur lög. 21.00 Allir í leik: Einn fíll lagði af stað í leiðangur. Þáttaröð um íslenska leikja- söngva. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Frá því á sunnudag) (5:12). 21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.35 Óp e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur (77:85) 18.30 Músasjónvarpið (Maus TV) (12:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Eyjan á hjara veraldar (The Island At The Top Of The World) Ævintýra- mynd frá 1974. Breti fer með leiðangur til Norður- skautsins í leit að syni sín- um og finnur þar víkinga- samfélag sem enginn vissi af. Leikstjóri er Robert Stevenson. 21.45 Trúboðsstöðin (The Mission) Bandarísk bíó- mynd frá 1986. Myndin gerist á 18. öld og segir frá því er spænskir trúboðar reyna að forða indíánum í Suður-Ameríku frá því að verða þrælar Portúgala. Leikstjóri er Roland Joffe og meðal leikenda eru Ro- bert De Niro, Jeremy Irons, Ray McAnally, Aid- an Quinn, Cherie Lunghi og Liam Neeson. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.45 Umsátrið (The Siege) Spennumynd frá 1998. Eftir að Bandaríkja- her nemur á brott íslamsk- an trúarleiðtoga eru gerð- ar hryðjuverkaárásir á New York. Leikstjóri er Edward Zwick og aðal- hlutverk leika Denzel Washington, Annette Ben- ing, Bruce Willis og Tony Shalhoub. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e. 01.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 My Big Fat Obnox- ious Fiance (Agalegur unnusti) (4:6) (e) 13.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 14.00 Jag (Code of Con- duct) (13:24) (e) 14.45 60 Minutes II (e) 15.30 Curb Your Enth- usiasm (Rólegan æsing 3) (5:10) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 20.30 Idol Stjörnuleit (6. þáttur - 100 í 48) 21.35 Amnesia (Minnis- leysi) (2:2) 22.50 Bernie Mac 2 (Pink Gold) (15:22) 23.15 Martin Lawrence Live: Runtelda (Uppi- standarinn Martin Law- rence)Tekið skal fram að orðbragðið er ekki alltaf til fyrirmyndar. Aðalhlut- verk: Martin Lawrence. Leikstjóri: David Raynr. 2002. 01.10 Disappearing Acts (Ást á örlagastundu) Aðal- hlutverk: Wesley Snipes og Sanaa Lathan. Leik- stjóri: Gina Prince. 2000. Bönnuð börnum. 03.05 Fréttir og Ísland í dag . 04.25 Ísland í bítið Fjöl- breyttur fréttatengdur dægurmálaþáttur (e) 06.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 15.35 Prófíll 16.05 70 mínútur 17.20 Olíssport 17.50 David Letterman 18.35 Trans World Sport 19.30 Gillette-sportpakk- inn 20.00 Motorworld 20.30 UEFA Champions League 21.00 World Series of Pok- er 22.30 David Letterman Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 Taps (Heragi) Hörkuspennandi mynd um nemendur í bandarískum herskóla þar sem allt fer úr skorðum. Skólastjórinn er settur af en nemend- urnir eru honum hliðhollir og eru ekki tilbúnir að standa aðgerðarlausir þegar að skólanum og átrúnaðargoði þeirra er vegið. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðal- hlutverk: Timothy Hutton, Sean Penn, Tom Cruise, Ronny Cox og George C. Scott. Leikstjóri: Harold Becker. 1981. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 15.00 Billy Graham 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Billy Graham 01.00 Nætursjónvarp Skjár einn  21.00 Hvers vegna eru Lög og regla? Því er svarað í bandarísku sakamálaþáttunum Law & Order þar sem fylgst er með glæpamálum, allt frá því lögreglan kem- ur til skjalanna þar til þau enda í dómsölunum. 06.00 About Adam 08.00 City Slickers 10.00 Bridget Jones’s Diary 12.00 Sliding Doors 14.00 City Slickers 16.00 Bridget Jones’s Diary 18.00 Sliding Doors 20.00 About Adam 22.00 Quicksand 00.00 Tart 02.00 Some Girl 04.00 Quicksand OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (Endur- fluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálf- ur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg- unvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 19.27 Ný dönsk og Sinfóníuhljómsveit Íslands Bein útsending frá tónleikum í Háskólabíói. Kynnir: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Útrás á föstudögum Rás 1  15.03 Í föstudagsþætt- inum er fjallað um allt sem snertir útilíf og holla hreyfingu og hugað að ýmsu sem fær ekki rúm í venjulegum íþróttaþáttum, allt frá ungbarna- sundi til líkamsræktar aldraðra. Þá getur að heyra ýmsan fróðleik um heilsurækt, útivist og búnað til úti- vistar. Þátturinn er með heimasíðu á vef Ríkisútvarpsins. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 100 % Britney Spears 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu Fjallað um nýjustu kvikmyndirnar.(e) 19.30 Prófíll (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Tenerife Uncovered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show (Strákastund) 23.35 100% Britney Spears 00.35 Meiri músík Popp Tíví 18.00 Upphitun Í Pregame Show hittast breskir knattspyrnuspekingar og spá og spekúlera í leiki helgarinnar. Farið er yfir stöðuna og hitað upp fyrir næstu leiki. 18.30 One Tree Hill - loka- þáttur (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Re- cords Heimsmetaþáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. Þátturinn er spenn- andi, forvitnilegur og stundum ákaflega undar- legur. Ótrúleg afrek fólks af ólíku sauðahúsi. 21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og elt- ist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack Mac- Coy tekur við málunum og reynir að koma glæpa- mönnunum bak við lás og slá. Raunsannir saka- málaþættir sem oftar en ekki bygga á sönnum mál- um. 21.45 Accidental Tourist Dramatísk kvikmynd um nýfráskilinn karlmann sem kynnist konu sem opnar augu hans fyrir um- heiminum. En þegar fyrr- verandi eiginkonan vill gera aðra tilraun með hjónabandið stendur hann frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Með aðalhlut- verk fara William Hurt, Kathleen Turner og Geena Davis sem hlaut óskars- verðlun fyrir hlutverk sitt í myndinni. 23.45 CSI: Miami (e) 00.30 The Practice (e) 01.20 Jay Leno (e) 02.05 Óstöðvandi tónlist Martin Lawrence á Stöð 2 MARTIN Lawrence hefur tvímælalaust verið einn far- sælasti gamanmyndaleikari Hollywood síðustu árin – þótt umdeildur sé með af- brigðum. Hann hefur m.a. leikið í vinsælum gam- anmyndum á borð við Bad Boys-myndirnar, Blue Streak, National Security, Big Moma’s House og Black Knight. Áður en hann sló í gegn sem kvik- myndaleikari hafði hann haslað sér völl sem uppi- standari, líkt og svo margir gamanleikarar þar vestra. Í myndinni Uppistandarinn Martin Lawrence er mað- urinn aldrei þessu vant hann sjálfur, eða því sem næst. Hér er nefnilega um að ræða hálfgerða heimild- armynd, innsýn í líf uppi- standarans, en bróð- urpartur myndarinnar er síðan alvöru uppistand með Lawrence. Sumum þykir Martin Lawr- ence mjög fyndinn náungi. Martin Lawrence Live: Runtelda er á Stöð 2 kl. 23.15. Uppistandarinn opnar sig STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.