Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Vinafélags Íslensku óperunnar 19. nóvember kl. 17.00 Stjórn Vinafélags Íslensku óperunnar boðar til aðalfundar félagsins 2004. Fundurinn verður haldinn í fundaherbergi Óperunnar (á efstu hæð) föstudaginn 19. nóvember kl. 17.00. Rétt til setu á aðalfundinum eiga allir félagar í Vinafélagi Íslensku óperunnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Ársfundur Íslensku óperunnar 19. nóvember kl. 17.30 Stjórn Íslensku óperunnar boðar til ársfundar ÍÓ 2004. Fundurinn verður haldinn í fundaher- bergi Óperunnar (á efstu hæð) föstudaginn 19. nóvember kl. 17.30. Rétt til setu á fundinum eiga, auk stjórnar- og varastjórnarmanna, allir þeir sem sitja í fulltrúaráði Íslensku óperunnar, svo og félagar í Vinafélagi Íslensku óperunnar. Á ársfundi er kynntur ársreikningur Íslensku óperunnar og skýrsla um starfsemi liðins starfsárs. Aðalfundur Þjóðræknisfélags Íslendinga Þjóðmenningarhúsið 6. nóvember 2004 Dagskrá: Aðalfundur  13:30 Setning fundarins: Almar Grímsson, formaður.  13:35 Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffihlé. Menningardagskrá:  14:30 Ávarp: Poul Sveinbjorn Johnson, fyrrv. aðalræðismaður í Chicago.  14:40 Kynning: Lögberg Heimskringla. Steinþór Guðbjartsson, ritstjóri.  14:50 Kveðja frá Vesturfarasetri á Hofsósi: Valgeir Þorvaldsson.  15:00 Snorri West kynning: Eric Stefanson, formaður Snorri West og þátttakendur í verkefninu.  15:20 Snorraverkefnið kynning: Róbert T. Árnason, formaður, og þátttakendur í Snorraverkefninu.  15:30 Hýbýli vindanna. Leikgerð Borgarleik- hússins: Bjarni Jónsson, höfundur handrits.  15:45 Heimsókn „New Iceland Youth Choir“ 2003: David Gislason frá Arborg, Manitoba.  16:00 Kynnt útnefning heiðursfélaga.  16:10 Ávarp: Stefan J. Stefanson frá Gimli, Manitoba.  16:30 Kynning á Þjóðmenningarhúsi og skoðun á sýningum.  17:00-18:30 Móttaka utanríkisráðherra. Einnig verðu r kynning þremur ferðum ÞFÍ 2005 á slóðir íslenskra landnema í: Utah - Al- berta og Saskatchewan - Wisconsin/Minnesota/ Norður Dakóta og Manitoba og á Íslendinga- daga. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. nóvember 2004, kl. 14.00, á neðangreindum eignum: Ljótsstaðir, jörð, fastanr. 146-555, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jarðasjóðs ríkisins. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins. Sæmundargata 9, fastanr. 213-2327, þingl. eign Eyjólfs Guðna Björns- sonar. Gerðarbeiðandi er Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Öldustígur 7, efri hæð og bílskúr, fastanr. 213-2521, þingl. eign Jóns B. Sigvaldasonar og Guðrúnar Stefánsdóttur. Gerðarbeiðandi er Kaupþing Búnaðarbanki hf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 4. nóvember 2004. Ríkarður Másson. Nauðungarsala Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð sem hér segir: Straumey SK, skrnr. 1919, þingl. eigandi er Eyjaskip ehf., verður háð á skrifstofu sýslumanns að Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. nóvember 2004 kl. 13.30. Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 4. nóvember 2004. Ríkarður Másson. TILKYNNINGAR Mosfellsbær Tillaga að breytingu á deili- skipulagi með Varmá frá Reykjalundarvegi að Húsadal, Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 27. október 2004 var samþykkt kynning á tillögu að breytingum á deiliskipulagi með Varmá frá Reykjalundarvegi að Húsadal, í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og bygginga- laga nr. 73/1997. Um er að ræða breytingu á deiliskipulaginu á þremur svæðum: 1. Við Ásbúð. Þar er um að ræða stækkun á viðbyggingarreit til norðurs. Eftir breytingu verður heimil viðbygging við bílskúr. 2. Við Heiðabýli, Reykjabyggð. Eftir breyt- ingu verður heimilt að skipta lóðinni í tvær sjálfstæðar lóðir með íbúðarhúsum. 3. Við Árbakka við Bjargsveg. Eftir breyt- ingu verður heimilt að skipta lóðinni í þrjár sjálfstæðar lóðir með íbúðarhúsum. Breyting á deiliskipulagi Hraðastaða IV í Mosfells- dal, Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 27. október 2004 var samþykkt kynning á tillögu að breytingum á deiliskipulagi Hraðastaða IV í Mosfellsdal, í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997. Breytingin fellst í því að gerð er sér lóð utan um núverandi hús að Hraðastöðum IV og heimilt verður að reisa til viðbótar því þrjú íbúðarhús á þremur lóðum á skipu- lagssvæðinu. Tillögurnar, ásamt greinargerð, verða til sýnis á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, í Þjónustuveri á fyrstu hæð, frá 5. nóvember til 3. desember 2004. Einnig er hægt að kynna sér þær á heima- síðu Mosfellsbæjar, www.mos.is . Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar fyrir 17. desember nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. Gvendur dúllari Nóvember-glaðningur 25% afsláttur af öllu í 2 daga föstudag og laugardag. Gvendur dúllari - alltaf góður, Fornbókaverslun.... með meiru, Klapparstíg 35, sími 511 1925. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.