Morgunblaðið - 05.11.2004, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 05.11.2004, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2004 41 FRÉTTIR ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Íslenskukennari óskast Vegna forfalla óskar Fjölbrautaskóli Vestur- lands eftir að ráða íslenskukennara í heilt starf. Hlutastarf kemur til greina. Kennarinn þarf að geta hafið störf strax. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ við fjármálaráðuneytið. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Hörður Helgason, skólameistari, í símum 433 2500 og 899 7323, netfang: hhelgason@fva.is . Einnig er bent á heimasíðu skólans www.fva.is Skólameistari. Kópavogsbúar Opið hús með Gunnsteini Sigurðssyni Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogsbú- um í opið hús á laugardagsmorgnum milli kl. 10:00 og 12:00 í Hlíðarsmára 19. Á morgun, laugardaginn 6. nóvember, mun Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarfulltrúi og formað- ur skipulagsnefndar, ræða málefni Kópavogs. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á neðangreindri eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir Brúnalda 3, Hellu, þinglýstur eigandi Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands hf. og Guðrún Jóhannes- dóttir, þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 12:00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 3. nóvember 2004. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja María Sigurðardóttir, miðill, verður með skyggnilýsingarfund sunnudaginn 7. nóvember kl. 20.30 í húsi félagsins á Víkur- braut 13, Keflavík. Húsið opnað kl. 20. Aðgangseyrir við inn- ganginn. Allir velkomnir. Stjórnin. Í kvöld kl. 20.30 heldur Einar Einarsson erindi „Tengsl Guð- spekifélagsins við Sam-Frímúr- araregluna” í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum kl. 15.30 í umsjón Þórgunnu Þór- arinsdóttur, sem fjallar um óhefðbundnar lækningar. Starf- semi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  1851158½  Fl. I.O.O.F. 1  1851158  R A Ð A U G L Ý S I N G A R Húsnæði óskast F.h. Reykjavíkurborgar er óskað eftir hús- næði á leigu undir þjónustumiðstöðvar sem taka til starfa á árinu 2005. Óskað er eftir hús- næði fyrir þjónustumiðstöðvar í Árbæ, Grafar vogi, Breiðholti, í miðbænum, vesturbæ og í austurborginni, á svæði sem afmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur og Elliðaám í austur. Gögn eru til afhendingar hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, og í tölvupósti á netfanginu isr@rhus.rvk.is . Einnig veitir Regína Ásvaldsdóttir á þróunar- og fjölskyldusviði Reykjavíkurborgar upplýsingar í síma 563 2000, netfang; regina@rhus.rvk.is . Umsóknum og gögnum skal skilað til Innkaup- astofnunar Reykjavíkur fyrir kl. 16.00 þann 15. nóvember 2004. 10438 ATVINNUHÚSNÆÐI Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Baldursgata 20, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Sigríður Árna- dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 14:30. Barónsstígur 23, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Arnfríður Björg Sigur- dórsdóttir og Ragnar Páll Steinsson, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 15:00. Einarsnes 33, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur S. Gunnarsson og Petrea Kristín Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., útibú 527, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 14:00. Flúðasel 91, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sylwia Matusiak Henrysson og Sófus Kristinn Henrysson, gerðarbeiðendur Flúðasel 91, húsfélag, Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Og fjarskipti hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 9. nóvember 2004 kl. 11:00. Goðheimar 11, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Lilja Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tryggingamiðstöðin hf., þriðju- daginn 9. nóvember 2004 kl. 15:30. Grýtubakki 4, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Þráinn Björn Sverrisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 10:30. Iðufell 8, 040301, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Eymunds- dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 9. nóvember 2004 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 4. nóvember 2004. upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR FÉLAGSSTARF KVENNADEILD Barðstrendinga- félagsins verður með árlegan bas- ar og kaffisölu laugardaginn 6. nóvember kl. 14 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Á basarnum verður handavinna, heimabakaðar kökur o.fl. Einnig verður happdrætti og er eingöngu dregið úr seldum miðum. Ágóðinn rennur til styrktar öldruðum úr sýslunni og til líkn- armála. Basar Barðstrend- ingafélagsins LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að árekstri á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Lista- brautar 1. nóvember um kl. 22:36. Þar rákust saman grár Daihatsu Si- rion og grár Subaru Impreza. Öku- menn greinir á um stöðu umferð- arljósa. Þeir sem urðu vitni að árekstrinum eru beðnir að hafa samband við lögregluna. Lýst eftir vitnum ÞAU leiðu mistök urðu í stuttu við- tali við þýska heilarann Karinu Becker á síðu 41 í Morgunblaðinu í gær að bók Barböru Ann Brennan „Hendur ljóssins“ var nefnd „Hend- ur lífsins.“ Þá var Karina nefnd Kar- en á einum stað. Þessi fljótfærni er hér með leiðrétt og um leið hörmuð. Hendur ljóssins LEIÐRÉTT breytta atvinnu á svæðinu,“ segir m.a. í ályktuninni. „Eðlilegt er að íbúar Norðvesturkjördæmis geri kröfu um öflugan stuðning af hálfu ríkisins til að hrinda í framkvæmd stærsta ferðamálaverkefni Íslands- sögunnar. Fyrir einn milljarð á ári í fimm ár má lyfta grettistaki í at- vinnumálum þeirra landshluta sem Norðvesturkjördæmi býr yfir fjölbreyttum mögu- leikum til ferðaþjónustu og eru þar svæði afar auðug af náttúruperlum, sögu og menningararfi, en svæðið nær frá Borg- arfirði, yfir Breiðafjörð og Vestfirði, allt til Tröllaskaga. Í ljósi þessa skorar aðalfundur VG í NV-kjördæmi á rík- isstjórn og Alþingi að veita a.m.k. einn milljarð króna á ári, næstu fimm árin, til stórsóknar í upp- byggingu á kjördæminu sem sérstöku ferðaþjón- ustusvæði. Í ályktun kjördæm- isþings VG, sem haldið var að Staðarflöt í Húna- þingi, segir m.a. að ferða- þjónusta sé sú atvinnu- grein sem vaxi hvað hraðast og skili mestri árlegri aukningu í nettó gjaldeyr- istekjum til þjóðarbúsins. Fjöl- breytta kosti landshlutans megi nýta enn betur á sjálfbæran hátt til eflingar greininni og verði það gert með uppbyggingu innviða og öflugri markaðssetningu svæðisins. „Styrk- ing ferðaþjónustunnar er eitt nær- tækasta verkefnið til að auka fjöl- mynda kjördæmið, þrátt fyrir að sú upphæð sé lág í samanburði við yf- irstandandi fjárfestingar á vegum ríkisins í öðrum landshlutum um þessar mundir.“ Segja Vinstri-grænir ljóst að í ferðaþjónustu séu mun fleiri smá- fyrirtæki þar sem mikil gróska og nýsköpun ríki. Vilja stórefla ferðaþjónustu á Norðvesturlandi Með vaxandi ferðaþjónustu batnar nýting ýmissa verðmæta í samfélaginu. Morgunblaðið/Birkir Fanndal ÁRLEGUR haust- og jólabasar Dagdvalar í Sunnuhlíð, Kópa- vogsbraut 1, verður haldinn laug- ardaginn 6. nóvember og hefst kl. 14. Einnig verður kaffisala í mat- sal þjónustukjarna til styrktar Dagdvölinni. Á basarnum verður margt muna til jólagjafa, einnig heima- bakaðar kökur og lukkupakkar. Dagdvölin fagnar nú 15 ára af- mæli í nóvember og hafa yfir 300 aldraðir Kópavogsbúar notið þjónustu þar um lengri eða skemmri tíma, segir í frétta- tilkynningu. Jólabasar í Sunnuhlíð ODDFELLOWBRÆÐUR úr stúk- unni Þorgeiri nr. 11 færðu fyrir skömmu Stuðlum, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga, rausn- arlegar gjafir. Um er að ræða átta reiðhjól og hjálma, borðtennisborð og spaða, átta bakpoka og útivistarföt, inni- hokkí, playstation-leikjatölvu, leikfimidýnur og ýmiss konar annan tómstundarútbúnað sem koma mun að góðum notum. Í fréttatilkynningu frá Stuðlum segir að það sé starfsfólki mik- ilvægt að finna þann áhuga, hlý- hug og traust sem birtist í þess- um góðu gjöfum, sem er vissulega mikil hvatning í starfi Stuðla. Gjafir til Stuðla

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.