Morgunblaðið - 27.11.2004, Side 57

Morgunblaðið - 27.11.2004, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 57 ÞEIR Heimir Björgúlfsson og Helgi Þórsson stofnuðu Still- uppsteypu á sín- um tíma, en Heimir hætti í þeirri sveit fyrir nokkru. Pimmon, sem heitir Paul Gough, er Ástrali og nýtur mikillar virðingar fyrir fram- úrstefnulega óhljóðalist sem er að mestu laus við allan takt. Þetta samstarf þeirra ert víst þannig til komið að þeim var boðið að leika saman á raftónlistarhátíð í ’s-Hertogenbosch. Afraksturinn var svo þessi prýðilegi diskur sem portúgalskt fyrirtæki gefur út. Eins og getið er hefur Pimmon helst haldið sig í taktlausri tónlist, nærst á suði og braki, á meðan þeir Stilluppsteypufélagar hafa verið öllu ævintýralegri í því sem þeir hafa verið að gera, eiginlega búnir að af- greiða suðið fyrir allnokkru. Að því leyti er platan venjuleg, framan af í það minnsta, og fyrsti þáttur verks- ins ekki ýkja forvitnilegur. Smám saman taka þeir þó flugið, stemmningin er mun meiri í öðrum þætti og þyngri undiralda, sér- staklega undir lokin. Í þriðja og fjórða þætti eru radíóamatörar komnir til leiks, truflanir og bjögun skemmtilega notuð. Fimmti þáttur er svo annar há- punktur á plötunni, sérstklega undir lokin þegar skemmtilega skæld hljóð skjóta upp kollinum og eru svo horfin áður en varir. Það er þó bara upphitun fyrir besta sprett plöt- unnar, því sjötti þáttur hennar er einkar vel heppnaður, stígandi mögnuð. Sjöundi kafli er full tætingslegur, frekar hljóðasafn en heilsteypt verk, en áttundi hluti er frábær skemmt- un með brotnum diskótakti undir lokin. Lokakafli verksins er svo skemmtilegar vangaveltur um takt og taktleysu. Still Important Somekind not Normally Seen (Always not Unfin- ished) er fín plata, kannski ekki tímamótaverk en mjög skemmtileg áheyrnar. Hljóðvinnsla á henni er til fyrir- myndar eins og vænta má af Hamp- son og þó hugsanlega hefði farið bet- ur á því að tengja lögin meira saman er hans framlag plötunni mjög mik- ilvægt. Prýðileg óhljóð TÓNLIST Íslenskur diskur Still Important Somekind not Normally Seen (Always not Unfinished), diskur með tónlist eftir þá Heimi Björgúlfsson, Helga Þórsson og Pimmon. Tekið upp á tónleikum 2002. Robert Hampson (Main) bjó undir útgáfu. Crónica gefur út. 41:25 mín. Bjorgulfsson/Pimmon/Thorsson – Still Important Somekind not Normally Seen (Always not Unfinished)  Árni Matthíasson Fréttasíminn 904 1100 Kvikmyndir.is H.J.Mbl.  ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.50, 3.45 og 6.15. Ísl. tal. KRINGLAN kl. 12, 2 og 4. Ísl. tal./6. Enskt tal. Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára. Stanglega bönnuð innan 16 ára Stanglega bönnuð innan 16 ára Frá spennumyndaleikstjóranum, Renny Harlin kemur þessi magnaði spennutryllir sem kemur stöðugt á óvart. l i tj , li i i t lli t t t. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15 og 10.20. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sagan af Öskubusku í nýjum búningi KEFLAVÍK kl. 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Kvikmyndir.is  Sama Bridget. Glæný dagbók. M.M.J. Kvikmyndir.com  H.J. Mbl.  Kvikmyndir.is Sama Bridget. Glæný dagbók. M.M.J. Kvikmyndir.com  H.J. Mbl.  Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI kl. 8 og 10.20. KRINGLAN kl. 6 og 10.10 KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2 og 8. AKUREYRI kl. 6, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.50, 4, 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI kl. 2, 4, 6 ,8 og 10.10. SETH GREEN MATTHEW LILLARD DAX SHEPARD SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.40, 8 OG 10.20. AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 10.10. Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. Fór beint á toppinn í USA B.i. 12 ára KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. KEFLAVÍK Sýnd kl.8 Enskt tal. KRINGLAN kl.4. Ísl.tal./ kl.8 Enskt tal. AKUREYRI kl.4. Ísl.tal./ kl.8 Enskt tal. Láffaire Marcorelle (Marcorelle málið) InspecteurLavardin Scenes de Crimes (glæpavettvangur) Forsýning á jólamynd ársins „Ofsalega skelfileg! Ég bylti mér alla nóttina.“ - Jami Bernard, New York Daily News „Nístir inn að beini! Taugaspennir sem allir verða að sjá.“ - Karen Durbin, Elle „Tveir þumlar upp!“ - Ebert & Roeper „Upplifun! Meiriháttar!“ - Leonard Maltin, Entertainment Tonight SÝND Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA OG HÁSKÓLABÍÓI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.