Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 1. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN NAUSTABRYGGJA - 110 RVK Falleg 6 herb. þakíbúð á tveimur hæðum, skráðir fermetrar um 191, en rúmlega 200 fm gólfflötur í heild og mikil lofthæð, ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Vönduð og vel skipulögð íbúð sem vert er að skoða. ÁHUGASAMIR HAFI SAMBAND VARÐANDI SKOÐUN VIÐ Viggó Sigursteinsson, Akkurat fasteignasala, sími: 594 5000, gsm: 824 5066, netfang: viggo@akkurat.is Sími 594 5000 - Fax 594 5001 Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir Falleg 3ja herbergja 93,2 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. 2 rúmgóð svefnherbergi með ágætu skápaplássi, eldhús með borð- krók og stór stofa með útsýni til suðvesturs. Góðar og sólríkar svalir. Verð 18,8 millj. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 Í FLÉTTURIMA 11 www.holl.is • Skúlagötu 17 • Sími 595 9000 Björn Daníelsson, hdl. lögg. fasteignasali ÍBÚÐ FYRIR ELDRI BORGARA Í ÞJÓNUSTUKJARNA Mjög góð 2ja herb. 65,6 fm íbúð á 2. hæð í frábæru lyftuhúsi við Vesturgötu sem tengt er þjónustukjarna. Þar er m.a. að finna heilsugæslustöð, matstofu, tóm- stundir, hárgreiðslustofu o.m.fl. Í íbúðinni eru góðar beyki innréttingar og á gólfum er eikarparket. Draumahús ehf. Brynjólfur Hjartarson hdl. og Sigurður J. Sigurðsson, löggiltir fasteignasalar. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Mjög fallegar 118,2 fm efri og neðri hæðir með sérinngangi í nýju fjórbýlis- húsi í Hafnarfirði. Hæðirnar skiptast í forstofu með fataskápum, geymslu. Baðherbergi með baðkari, sturtubotni og fallegri innréttingu., Þvottahús með vaski og blöndunartækjum. Sjónvarpshol, eldhús eru með fallegri inn- réttingu og vönduðum tækjum frá Brandt. Opnar og bjartar stofur með góðri lofthæð og þrjú svefnherbergi með fataskápum. Á efri hæðum er út- gangur á stórar svalir úr stofu og hjónaherbergi. Innréttingar í íbúðum eru úr magnhóný. Þrjár af þessum fjórum íbúðum afhendast án gólfefna, en fjórða íbúðin er með flísum og eikarparketi á gólfum. Verð frá 22,7 millj. Kristján sýnir íbúðirnar s.ími 694 3622 Opið hús í dag frá kl. 14-16 Engjavellir 6, fjórar íbúðir Opið hús í dag frá kl. 15 - 18. Friðbjörn og Thelma taka vel á móti fólki. Sími 530 6500 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Grasarimi 12 - Opið hús í dag Stórglæsileg efri sérhæð og bílskúr Íbúðin er um 225 fm á tveim hæð- um að hluta og með mikilli loft- hæð. 3-4 herbergi, stofa, borð- stofa og stórt sjónvarpshol. Sér- lega vandaðar innréttingar og frá- gangur allur hinn besti. Falleg gólfefni. Stórar suðvestursvalir og hellulagt plan. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9-17:30. Sími 588 4477 Glæsilegt mjög vel staðsett og inn- réttað endaraðhús ásamt bílskúr, alls um 175 fm. Húsið er hæð og ris og er mjög vel skipulagt. Góður frágangur, parket. Vandað eldhús, 3-4 svefnher- bergi, upphitaður sólskáli, góð rækt- uð suðurlóð o.fl. Húsið er staðsett í lokuðum botnlanga örskammt frá skóla, leikskóla og verslun. Mjög góð eign á mjög eftirsóttum stað. Áhuga- samir eru boðnir velkomnir í dag, sunnudag, milli kl. 14.00 og 18.00. Sangjarnt verð: 33,5 millj. Hlaðhamar 2 - Grafarvogi Opið hús í dag frá kl. 14-18 ALÞJÓÐ veit að nú eru í gangi kosningar um formann í Sam- fylkingunni og í fram- boði eru Össur Skarp- héðinsson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Ég styð Ingibjörgu Sólrúnu af þessum ástæðum: Ingibjörg Sólrún hefur miklu meiri út- geislun en Össur. Hún vekur meira traust kjósenda. Hún er varkár og er ólík- leg til að hlaupa á sig. Ingibjörg Sólrún veitti Samfylkingunni for- ystu í kosningunum 2003 þegar flokkurinn vann góðan sigur. Margt gott má segja um Össur. Hann getur til dæmis verið skemmtilegur og góður félagi. Mismunur þeirra kemur skýrt fram í því að andstæðingar Samfylkingarinnar styðja Össur í for- mannsbaráttunni en hnýta stöðugt í Ingi- björgu. Staða Ingibjargar var óvenju sterk á landsfundi Samfylk- ingarinnar 2003 og hún gat þá auðveld- lega orðið formaður flokksins. En hún kaus að láta sér þá varaformennskuna duga en henni fylgir m.a. stjórn á innra starfs flokksins. Í kjölfarið voru svo- nefndar framtíðarnefndir stofn- aðar; ástæða er til að ítreka að þar var rúm fyrir alla flokksmenn en stundum varð að stækka sumar nefndir og fækka um leið í öðrum. En Ingibjörg hætti við for- mannsframboð 2003 einnig með því skilyrði að hún byði sig fram til formanns 2005. Þetta hefur öll- um verið ljóst alla tíð, ekki síst Össuri. Ég þykist vita að hann hafi í upphafi ætlað að víkja til hliðar fyrir svilkonu sinni í friði og spekt. En svo varð ekki. Athugum þetta nánar. Össur hefur greint frá því að sumir forystumenn flokksins á al- þingi og í sveitastjórnum hafi skorað á hann að halda áfram sem formaður. Ég veit að hér segir Össur satt. En ég veit líka eftir persónuleg samtöl að rætur þessa „stuðnings“ lágu fyrst og fremst í andúð þessa fólks, sem voru nær allt karlar, í garð Ingibjargar Sól- rúnar. Þeir óttuðust að kona yrði leiðtogi þeirra. Þeir óttuðust að Ingibjörg yrði sterkari leiðtogi en Össur. Þeir óttuðust sem sagt að missa valdaspón úr aski sínum og það til konu! Nú vissu þessir „stuðnings- menn“ Össurar að á brattann var að sækja, Ingibjörg hafði miklu meira fylgi. Öllu þurfti að tjalda öllu til. Fyrst var byrjað á róg- burði. Búa þurfti til mynd af sátt- fúsa leiðtoganum sem hefði, eig- inlega aleinn, gert sundurleitan flokk samstæðan. Ekkert mátti skyggja á nýju myndina af frið- arpostulanum Össuri og því þurfti að flytja rógburð um málefnastarf margra félagsmanna, sem átti í reynd stærstan þátt í að sætta ólík sjónarmið í Samfylkingunni. Ingibjörg hafði nefnilega stjórnað þessu starfi! Boðberar þessara lyga voru rækilega gerðir afturreka þannig að þeir þögnuðu fljótt en nú er nógu langt liðið frá þeim deilum til að ungur maður getur byrjað með ósannindin aftur í Morg- unblaðinu 26. apríl eins og ekkert hefði áður um málið verið sagt! Einnig er vísað til vorkunnsemi: Össur á bágt, það á að víkja hon- um úr starfi „sem hann hefur sinnt vel“. Og Össur er „til vinstri“ við Ingibjörgu Sólrúnu; það votta innsiglisverðir sannrar vinstrimennsku á Íslandi, þeir íhaldssömu leiðtogar, Ögmundur Jónasson og Steingrímur J. Sig- fússon, að sjálfsögðu án minnstu röksemda. Samfylkingin, og þar með Öss- ur, á betra skilið en þann rógburð sem gamaldags karlar eru nú að sullað saman til að koma höggi á Ingibjörgu. Gerum því sigur Ingi- bjargar Sólrúnar sem glæsileg- astan! Í nafni skynseminnar: Kjósum Ingibjörgu formann Gísli Gunnarsson fjallar um for- mannskjör Samfylkingarinnar ’Samfylkingin, ogþar með Össur, á betra skilið en þann rógburð sem gamaldags karlar eru nú að matreiða Ingibjörgu til tjóns.‘ Gísli Gunnarsson Höfundur er prófessor í sagnfræði. ❖ Opið virka daga 10-18 ❖ Laugardaga 10-16 Nýbýlavegi 12 Kópavogi s. 554 4433 Föt fyrir allar konur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.