Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 67
FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR! Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! i il ll j t lli f ! Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 8 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15   HJ. MBL Miðasala opnar kl. 15.003 House of the Flying Daggers Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 10.15 SV. MBL Sýnd kl. 8 og 10. b.i. 12. ára Sýnd kl. 4, 7 og 10. Í aðalhlutverki er latneska súperstjarnan Gabriel Garcia Bernal og Fele Martinez. Nýjasta mynd eins allra virtasti leikstjóri heims Pedro Almódavar sem hefur fengið lof gagnrýnenda og verðlaun um allan heim. „Sterkasta mynd Almódavar í tvo áratugi.“ (Village Voice). Frá leikstjóra Die Another Day Heimsfrumsýning Framlengt til 2. maí - BARA LÚXUS553 2075☎ JET LI MORGAN FREEMAN BOB HOSKINS A FILM BY LOIS LETERRIER HÖRKU SPENNUMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU LÉON OG LA FEMME NIKITA Sýnd kl. 2 og 4 m. ísl. taliSýnd kl. 10 B.I 16 ÁRA Sýnd kl. 2 og 4 m. íslensku tali Magnaður spennutryllir Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.I 16 ÁRA Sýnd kl. 6 og 8. Er hægt að fyrirgefa hið ófyrirgefanlega? Kevin Bacon sýnir stórleik sem dæmdur barnaníðingur er reynir að koma lífi sínu í eðlilegan farveg eftir 12 ára fangelsisvist. Tilnefnd til fjölda verðlauna. Frá framleiðendum Monsters ball Kevin Bacon VINSÆLASTA MYNDIN Í USA UM HELGINA Sýnd kl. 2, 5, 8 og POWERSÝNING.10.10 B.I 12 ÁRA T H E INTERPRETER Forsetinn er í lífshættu og hún er sú eina sem getur fundið morðingjann Frá leikstjóra Die Another Day Heimsfrumsýnd í dag Hann var alinn upp sem skepna og þjálfaður til að berjast. Nú þarf hann að berjast fyrir lífi sínu! 10.10 T I L B O Ð Á F Y R S T U S Ý N I N G A R D A G S I N S - A Ð E I N S 4 0 0 K R . A T H : t i l b o ð s s ý n i n g a r e r u s é r m e r k t a r m e ð r a u ð u MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 2005 67 fýsilegan kost fyrir ýmsa fjárplógs- menn og spákaupmennsku. Hruna- dansinn hófst er auðmaðurinn Kirk Kerkorian sölsaði það undir sig árið 1969. Kerkorian var kunnur að slægð í fjármálum, en hann hafði auðgast vel í spilaborginni Las Vegas. Kerkorian var fljótur að lima hið fornfræga kvikmyndaver niður í búta og fyrr en varði var drauma- smiðjan MGM nánast horfin af yf- irborði jarðar. Kerkorian byrjaði á að selja miklar landareignir kvik- myndaversins í Culver City, síðan fauk geysistórt og sögufrægt minja- safn MGM, og nýi eigandinn græddi fúlgur fjár. Dreifing- ararmurinn var seldur á átt- unda áratunum og var þá fátt orðið eftir sem minnti á gull- öldina. Ryan’s Daughter (’70), Logan’s Run (’75) og Fame (’80), að ógleymdri Thelmu & Louise (’91), voru með síðustu MGM-stórmyndunum sem stóðu undir nafni. Heldur vænkaðist hag- urinn þegar Kerkorian keypti United Artists (annað forn- frægt Hollywood-kvikmynda- ver komið að fótum fram) ár- ið 1981, en tveimur árum áður hafði hann reist MGM Grand Hotel í Vegas og lýst yfir að fyrirtækið væri orðið hótelhringur. Hagurinn af kaupunum fólst í miklu myndasafni frá langvarandi gullaldartímabili United Artists og einkaleyfinu á James Bond, langlífasta framhalds- myndbálki sögunnar. Nú átti að endurreisa mikilleika MGM/UA, en þær yfirlýsingar braskarans urðu aldrei að veruleika Grýtt leið að endalokum Síðustu tvo áratugina hefur geng- ið á ýmsu í æ lágreistari herbúðum MGM/UA. Kerkorian seldi fjöl- miðlakónginum Ted Turner sam- steypuna árið 1986 sem þá var að því komin að sligast af skuldum. Turner sá fljótt að hann hafði keypt köttinn í sekknum og seldi fyrri eig- anda vörumerkið jafnharðan aftur. Landareignir og byggingar kvik- myndaversins voru seldar framleið- andanum Lorimar – sem síðar lenti í eigu Warner Bros. Árið 1990 var hin fræga landspilda MGM, ásamt aðalbyggingunum, seld Columbia Pictures (sem þá var komið í hend- urnar á hátæknirisanum Sony) – þannig að MGM er í rauninni aftur komið heim. Turner hélt samt sem áður eftir MGM-myndasafninu með sýningarréttinum. Um hann var deilt í árabil uns komist var að nið- urstöðu. Árið 1990 hófst enn einn nið- urlægingarkafli hjá draumaverk- smiðjunni gömlu þegar Ítalinn Gi- ancarlo Parretti festi á henni kaup. Fyrir átti Ítalinn hið gamalgróna Pathé en hann reyndist skuldum vafinn og endaði ævintýrið með því að bankinn hans, Credit Lyonnais, leysti MGM/UA til sín en seldi það aftur í hendur Kerkorian árið 1996. Hann var þar með búinn að eign- ast þetta fyrrum stærsta og glæsi- legasta kvikmyndaver sögunnar í þrígang og fáir reiknuðu með að hann hygði ekki á eina sölu til við- bótar þegar vindar yrðu hagstæðari. MGM/UA styrkti að vísu lítillega stöðuna með kaupum á kvikmynda- eign Orion Pictures, Goldwyn En- tertainment og MPCA, en síðustu árin hefur gamla ljónið hjarað á ör- fáum smellum eins og Legally Blonde og Barbershop, en aðal- blóðgjafinn hefur þó verið hinn ódrepandi James Bond. Árið 2003 fór áhugi að glæðast fyrir MGM/UA á nýjan leik. Eink- um renndu menn hýru auga til James Bond-leyfisins og viðamikið kvikmyndasafn fyrirtækisins og sýningarréttur var gulls ígildi. Keppinautarnir tóku að bjóða í MGM fyrir alvöru og lengi vel benti flest til að stórveldið Time-Warner yrði hlutskarpast. Síðla árs 2004 hækkaði Sony Pictures sitt tilboð verulega og T-W dró sig til baka. Kaupverðið 5 milljarðar Banda- ríkjadala, þar er innifalin yfirtaka á tveggja milljarða skuld. Þar með er síðasti gamli Holly- wood-risinn orðinn að deild í fjöl- miðlaveldi, en slík hafa orðið örlög allra keppinauta hans síðustu ára- tugina. Það hverfur vonandi ekki al- veg, en í framtíðinni sjáum við gamla ljónið í nýju og daufara ljósi. Undirtitillinn verður ekki Ars gratia artis, heldur Division of Columbia Pictures. Dvergurinn hefur gleypt risann. Heimildir: The MGM Story e. John Dougla Eames; Cinema Year by Year 1894–2000; Merchant of Dreams e. Charles Higham, reuters.com. Galdrakarl- inn í Oz var ein af þeim myndum sem treystu fjárhags- grundvöll MGM á gull- aldaraár- unum. Á hverfandi hveli er og verður ein af frægustu myndum MGM. Stórt var veðjað með gerð Ben Húr en hún reyndist síð- an einn glæstasti sigur MGM. saebjorn@heimsnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.