Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 43
Hugsjónir í stúdentapólitík Staksteinahöfundur klykkir svo út með því að tala um hugsjónir í stúdentapólitík: „Einu sinni var kosið um hugsjónir í kosningum til Stúdentaráðs HÍ – þar var tekizt á um afstöðu til þjóðskipulagsins og alþjóðamála,“ segir þar m.a. Því er svo bætt við að nú virðist hins vegar allir stúdentaleiðtogar sammála um skammsýna kröfu- gerðarpólitík. Ég veit ekki hvort sá sem þetta skrifar áttar sig á því að það er áratugagamalt stefnumál innan ráðsins að færa innanlands- og al- þjóðapólitík úr Stúdentaráði og efla þannig og auka umræðu um hagsmuni stúdenta í staðinn. Er það meiri hugsjón að sitja, sem kjörinn fulltrúi stúdenta, og rífast um alþjóðamál – heldur en að vinna að raunverulegum hags- munum stúdenta? Lengur opnar byggingar, betri kennsla, bætt staða fjölskyldufólks innan skól- ans, aukið félagslíf nemenda og fleiri viðburðir, hærri námslán, betri aðstaða í byggingum – er það minni hugsjón að vinna að þessum málefnum í sjálfboðavinnu samhliða námi heldur en að karpa um landsmálapólitíkina? Svo tel ég ekki vera. Horfum fram á við Ítrekað hefur sýnt sig, bæði í stúdentaráðs- og rektorskosn- ingum innan HÍ, að vilji háskóla- samfélagsins stendur ekki til þess að tekin verði upp skólagjöld. Það er því heldur súrt í broti að um- ræða um málefni Háskólans þurfi sífellt að falla ofan í hjólfar skóla- gjaldarifrildis. Slíkur skot- grafahernaður leysir engin vanda- mál – það gerir hins vegar upplýst umræða og er sú umræða sem far- ið hefur af stað í kjölfar úttektar Ríkisendurskoðunar fagnaðarefni. Tími skætings um skólagjöld er vonandi brátt á enda – nú er tæki- færi til að horfa fram á veginn. Markmiðið, sem allir ættu að geta sammælst um, er að byggja upp hátækni- og þekkingarsamfélag 21. aldarinnar. Það markmið næst ekki öðruvísi en að snúa bökum saman og hugsa stórt. Höfundur er oddviti Vöku, félags lýð- ræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 2005 43 UMRÆÐAN Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 481 • mid idborg.is HRINGBRAUT 109 OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS DAG FRÁ KL. 14-16 81,2 fm mjög góð 3ja herbergja endaíbúð á annarri hæð. Íbúðin er mjög mikið endurnýjuð og skiptist hún í hol, stofu, nýlegt fallegt eldhús, tvö góð svefnherbergi og baðherbergi. Geymsla og þvottahús í kjallara. Svalir í suður. Búið er að skipta um allt gler í íbúðinni og glugga í barnaherbergi. Raflagnir eru nýjar og einnig rafmagnstafla. Verð 15,5 millj. 5584 Hera, sími 864 2267, sýnir í dag frá kl. 14-16. Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. STEKKJAHVAMMUR 68 - HF. - RAÐHÚS OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14.00-16.00 Glæsilegt tvílyft rað- hús með bílskúr, sam- tals 187 fm. Fjögur svefnherbergi, stofa, borðstofa o.fl. Nýlegt eldhús, parket o.fl. Góð staðsetning, stutt í skóla, sundlaug o.fl. Verð 33,5 millj. 48596 Verið velkomin! FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Ásendi Glæsilegt 376 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 27 fm innb. bílskúr á þessum frábæra stað rétt við Elliðaár- dalinn. Eignin skiptist m.a. í eldhús með nýrri Alno-innrétt. og nýjum tækj- um, borðstofu, rúmgóða stofu með arni, tvö baðherb. auk gestasalernis, fjögur herbergi og um 40 fm fundarher- bergi/veislusal. 40 fm garðskáli með heitum potti. Glæsilega ræktuð lóð. Gróðurhús á lóð. Hiti í stéttum fyrir framan inngang og bílskúr. Góð eign á góðum útsýnisstað. Verð 63,0 millj. Smáragata Stórglæsilegt 280 fm einbýlishús auk 33 fm stakstæðs bílskúrs á þessum eftirsótta stað í hjarta miðborgarinnar, teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum á vandaðan og smekk- legan hátt og skiptist m.a. í stórt hol með arni, samliggj., rúmgóðar stofur, eldhús með innréttingum úr peruviði, sjónvarpshol, þrjú herb. auk fataherb., stórt vinnu- og fjölskylduherb. með arni og tvö baðherbergi. Mjög góðar geymslur. Þrennar svalir. Ræktuð lóð, hiti í innkeyrslu og stéttum að hluta. EIGN Í SÉRFLOKKI. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Birtingakvísl Glæsilegt og mikið endurnýjað 187 fm raðhús á fjórum pöll- um auk 27 fm sérstæðs bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í nýlega endurnýjað eldhús m. vönd. sérsmíð. innrétt. úr kirsuberjaviði og vönd. tækjum, samliggj. stofur með mikilli lofthæð og útg. á verönd til suðurs, borðstofu m. sérsmíð. skápum, 5 her- bergi, þar af eitt gluggalaust og tvö flísa- lögð baðherb. Parket og flísar á gólfum. Hiti í innkeyrslu og stéttum. Ræktuð lóð. Verð 42,5 millj. Blátún - Álftanesi Glæsilegt 250 fm einbýlishús, tvær hæðir og kj., ásamt 33 fm bílskúr á góðum útsýnisstað á Álftanesi. Eignin skiptist m.a. í gestasal- erni, rúmgott hol/borðstofu, stofu með arni og útgangi á flísalagðar svalir, eldhús með góðum borðkrók, rúmgott baðstofu- loft, nýtt í dag sem sjónvarps- og bóka- herb., (mögul. að breyta í nokkur herb.), hjónaherb. auk fatah. og baðh. Auk þess 2ja herb. íbúð í kjallara. Falleg ræktuð lóð. Vel staðsett eign með gríðarlega miklu út- sýni til sjávar og fjalla. Verð 43,5 millj. Sjafnargata - Efri sérhæð m. bílskúr Nýkomin í sölu 96 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr í Þingholtun- um. Hæðin skiptist í forstofu, eldhús með máluðum innrétt. og borðaðstöðu, marm- aralagt baðherbergi, þrjár parketlagðar samliggj. stofur og eitt herb. með góðum skápum. Sérgeymsla í kjallara. Gróin lóð. Verð 25,9 millj. Fróðengi - 3ja herb. Falleg 95 fm íbúð á 2. hæð ásamt 7,9 fm geymslu á jarðhæð. Stofa m. útg. á 10 fm suðursval- ir, sjónvarpshol, 2 góð herb. með skápum og baðherb. Þvottaherb. innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Mjög rólegur og barnvænn staður. Stutt í skóla og alla þjón. Mikið útsýni. Verð 18,5 millj. Sumarb. Bláskógabyggð 46 fm sumarbústaður í landi Drumodds- staða, Bláskógabyggð. Búst. skiptist í for- stofu, salerni, 2 herb., eldhús, stofu auk svefnlofts. Kamína. Eignarland 0,5 ha kjarrivaxið. Nánari uppl. á skrifst. Sumarbúst. Laugarvatni 71 fm bústaður í landi Snorrastaða, Laugar- vatni. Bústaðurinn skiptist í anddyri, sal- erni, 2 herb., opið eldhús og stofu auk svefnlofts. Hitaveita komin að lóðarmörk- um. Ræktuð lóð. Stór verönd. Til afh. strax. Verð 12,5 millj Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 16-18 Seljabraut 24 - 3. hæð til vinstri Mikið endurnýjuð 175 fm íbúð á 2. hæðum ásamt 30 fm þakrými. Neðri hæð: Rúmgott hol, eldhús, borðstofa, stofa, baðherbergi og eitt stórt herbergi. Suðursvalir. Efri hæð: Sjónvarpshol, þrjú stór herbergi, svalir, baðherbergi og þvottahús. Yfir efri hæð er 30 fm rými sem er ekki talið með í skráðri fermetratölu íbúðarinnar. Sérgeymsla og bílastæði í kjallara, góðar geymslur. Nýtt parket og flísar á gólfum. Nýjar innréttingar og tæki. Húsið nýklætt að utan með Steni. Verð 31,0 millj. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MILLI 16.00 OG 18.00. OPIÐ Á LUNDI Í DAG Á MILLI KL. 12.00 OG 14.00 Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð löggiltur fasteignasali Mjög falleg 4ra herbergja 104 fm íbúð í þessu vel staðsetta lyftuhúsi. Íbúðin er á 3. hæð og er sérstaklega vel skipulögð og með glæsilegum innréttingum. Íbúðin skiptist í tvö svefnher- bergi, stóra stofu og borðstofu, sjónvarpsstofu, stórt eldhús með borðkrók og þvottahús þar inn af og stórt baðherbergi með sturtuklefa og baðkari. Suðursvalir. Verð kr. 23,9 milljónir. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL 15 OG 18 - bjalla, merkt 302. OPIÐ HÚS - GULLSMÁRI 8 - KÓPAV. SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.