Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 2005 57 Bílar VW Vento gl 9/96. Ekinn132 þús. Beinskiptur, Geislaspilari, Mjög góður bíll. Uppl. í s. 693 2574. Rútur til sölu. Til sölu Benz 54 sæta 400 ha, Benz 34 sæta, Scania 42 sæta grindarbíll, fjalla- bíll. Tilboð. Uppl. í síma 862 8799, tölvup. tve@abus.is, sjá einnig á www.abus.is Porsche Cayenne S 08/03, ekinn 34 þús. V8 340 hö, dökkgrár, svart leður, BOSE sound, tiptronic, 18" álfelgur, tire press monitor o.fl. Eins og nýr! Get sent myndir í tölvupósti. Verð kr. 7.150.000! Upplýsingar í síma 893 7781. Landrover Freelander, árg. '99, ek. 93 þús. km., álfelgur, leðurinn- rétting, litað gler, dráttarkúla. Símar 897 2807 og 554 2798. Jeep Grand Cherokee Limited árgerð 2005 - nýja lagið. V8, leður, sjálfskiptur og með öllum helstu aukahlutum. Blásanserað- ur og ljós að innan. Eins og nýr. Ekinn 8.000 km. Verð 4.550 þús. Bein sala, engin skipti. Uppl. í 892 9200 eða nacc@simnet.is Jeep Grand Cherokee Laredo '00. Ekinn 74 þ. m. Ssk., leður, rafdrifin hituð sæti, sóllúga, akst- urstölva, CD, rafm. í öllu. Gott lán getur fylgt. Ásett verð 2.250 þús. Tilboð 1.850 þús. staðgreitt. Sími 660 7582. Húsbíll og mótorhjól Fiat Dedhlefts, 2,8 árg. 2002, ek- inn 35 þús., svefnpláss fyrir 7, einn með öllu. Voskhod árg. 1970, ekinn 67 km, gott eintak. Uppl. í síma 899 5189. Ford Mustang GT 300 HP, árg. '05 160.000 á biðlista hjá Ford í USA eftir þessum vinsælu bílum sem eru til afhendingar strax. Litur Legend Lime. Mikill auka- búnaður. www.automax.is og sími 899 4681. Dodge Grand Caravan SXT 3,8L Stow´N Go. Frábærlega hannað- ur fjölskyldubíll, niðurfellanleg sæti í gólf, mikill staðalbúnaður, fjarstýrð rafmagnsopnun á hliðar- hurðum. Ath gott verð. www.automax.is S. 899 4681. Jeppi óskast. Vantar jeppa á lágu verði. Gott ef vél er svo til í lagi en má vera vel ryðgaður. Verðhugmynd 0-100.000 kr. Upp- lýsingar í síma 663 4521. Bílavarahlutir Alternatorar og startarar í fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar og bátavélar. Á lager og hraðsend- ingar. 40 ára reynsla. Bílaraf, Auðbrekku 20, sími 564 0400. Fellihýsi Truma gasmiðstöðvar F. felli og hjólhýsi,húsbýla o.fl. Hitar m/blæstri,Thermost. sér um rétt hitastig. Engin mengun eða súrefnistaka í rými. Mjög hljóðlát- ar 50 ára reynsla. Truma umboðið. Bílaraf Auðbr. 20. S,564 0400 Tjaldvagnar Nýlegur tjaldvagn til sölu. Upplýsingar í síma 564 1525 og 894 2515. Mótorhjól Yamaha Virago. Yamaha Virago 535 árg. '06-2004. Verð 690 þ. Uppl. í síma 896 9995. Kerrur Skoðaðu úrvalið hjá: Bæjardekk Mosfellsbæ, 566 8188 Hyrnan Borgarnesi, 430 5565 Gúmmíbátaþjónustan Ísafirði, 470 0836 Bílaþjónustan Vogum, 424 6664 Bílar aukahlutir Ökuljós, hagstæð verð. Vitara, Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al- mera, Primera, Patrol, Golf, Polo, Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia, Uno, Punto, Brava, Peugeot 306, 406, 206, Berlingo, Astra, Vectra, Corsa, Zafira, Iveco, Twingo, Kangoo, R19, Clio, Megane, Lanc- er, Colt, Carisma, Avensis, Cor- olla, Yaris, Carina, Accent, Civic, Escort, Focus, S40. Sérpöntum útispegla. G.S.Varahlutir Bíldshöfða 14.S.5676744 Buick Le Sabre árg. '82. Buick með 5,7 díselvél ásamt aukavél og skiptingu auk fjölda varahluta. Verð 55.000 kr. Uppl. í síma 421 2534. 15" radius álfelgur. Nýlegar 15" felgur, notaðar í einn mánuð, sama sem nýjar. Gatastærð 100, koma undan Toyotu og passa undir flestar Toyotur, Subaru, Opel og fl. Uppl. í síma 690 1883. Einkamál Attractive philippine lady 40, 165 cm, likes to come to Iceland and looks for Icelandic man forever. Please contact jsa@centrum.is, in english with photo. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terr- ano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Ökukennsla Húsbílar Til sölu Skoda Felica árg.1999 ekinn 64 þús. km. Upplýsingar í símum 868 4901 og 661 7085. Bílar óskast Pallbíll óskast, dísel, má vera doublecap. Allt kemur til greina 300-700 þús. stgr. Upplýsingar í síma 896 0885. Nýr og ókeyrður Hyundai dísel, sjálfskiptur, leður, 12 manna. Verð 2,8 millj. (Hægt að fá niður- fellingu). Athuga skipti. Sími 565 6024 og 897 7006. Einn með öllu! Þessi bíll er til sölu. Sturta, klósett, eldavél með 4 hellum og bakaraofni, heitt og kalt vatn, kæliskápur með frysti- hólfi, góð svefnaðstaða! Upplýs- ingar í síma 893 2459. Félagsmenn KENNARASAMBANDS ÍSLANDS Tökum þátt í 1. maí kröfugöngu og útifundi stéttarfélaganna í Reykjavík, BSRB, BHM, KÍ og INSÍ. Safnast verður saman við Hallgrímskirkju kl. 13.00. Gangan leggur af stað kl. 13:30 Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngunni. Útifundur hefst á Ingólfstorgi kl. 14:10. Aðalræðumenn á fundinum eru: ● Þórunn Sveinbjörnsdóttir, 1. varaformaður Eflingar stéttarfélags. ● Ögmundur Jónasson, formaður BSRB. ● Hulda Katrín Stefánsdóttir, formaður Iðnnemasambands Íslands. Fjölmennum að fundi loknum í 1. maí kaffi Kennarasambandsins á Kaffi Reykjavík. Kennarasamband Íslands hvetur félagsmenn sína um allt land til að taka virkan þátt í hátíðarhöldum dagsins. Kennarasamband ÍslandsPera vikunnar: Settu inn reikningsmerki milli fjarkanna þannig að út komi rétt reiknað dæmi. 4 4 4 4 = 7 Þú getur valið á milli eftirtalinna reikningsmerkja, + plús – mínus * margföldun / deilingarmerki eða brotastrik Síðasti skilafrestur fyrir réttar lausnir er til kl. 13 föstudaginn 6. maí. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur.is Dregið eru um þrenn verðlaun úr réttum lausnum. Ný þraut birtist þar fyrir kl. 16 sama dag ásamt lausn þessarar og nöfnum vinningshafanna. Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins Hallormsstaður | Góðir gestir sóttu Hallormsstaðaskóla heim í vikunni, þegar 13 manna kennarahópur frá fimm lönd- um kom í skólann í tengslum við Comen- iusarverk- efni sem kallast Tréið. Bæði nemendur og kennarar skólans í Hallormsstað taka þátt í verkefninu Tréið ásamt skólum í Eistlandi, Finnlandi, Frakklandi og á Spáni. Inntak Trésins er að auka um- hverfisvitund nemenda, en einnig skólastarfsmanna og fólks sem býr í námunda við skólana. Þá á verkefnið að stuðla að bættum tengslum fólks og þjóða. M.a. þess sem gerst hefur í verkefninu er vefur Trésins, sem Lára Lárusdóttir, nemandi í Hall- ormsstaðaskóla, hannaði og vann þar samkeppni milli landanna fimm, sett var saman sýning allra skólanna þar sem hver og einn þeirra kynnir fimm trjátegundir í viðkomandi landi, gjafakeðju var komið á lagg- irnar og senda nemendur litlar gjaf- ir og póstkort á milli sín. Kjörorð verkefnisins eru „Ég gæti að mínu tré og saman gætum við að Evrópu“. Heimsóknir milli landanna eru hluti verkefnisins og er þá farið yfir málin. Gestirnir þrettán snæddu í ferðinni m.a. hefðbundinn hátíð- arkvöldverð með íslenska skólafólk- inu og fulltrúum bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Ég gæti að mínu tré og sam- an gætum við að Evrópu Ljósmynd/JGA Kómeníusartengsl Lára Lárusdóttir, sem hannaði merki Trjáverkefn- isins, ásamt Aroni Kale og Júlíönu Garðarsdóttur. Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Fréttir á SMS Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.