Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 2005 39 UMRÆÐAN HEIÐARÁS - 110 REYKJAVÍK REISULEGT OG MIKIÐ ENDURNÝJAÐ EINBÝLI Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR OG SÉRÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ. Nánari lýsing: Komið er inn í flísalagt anddyri með skápum og gestasnyrtingu. Opið rými sem notað er sem fjölskylduherbergi, barnaherbergi/skrifstofa. Hjónaherbergi með sérbaðherbergi og útgengt á sv- svalir. Opið eldhús með viðarinnréttingu. Stofa og borðstofa rúmgóð með góðri lofthæð, miklir gluggar, gott útsýni og útgengt á sv-svalir. Bílskúr góður. Á neðri hæð: Þvottahús með innréttingu. Baðherbergi með sturtu. Þrjú rúm- góð svefnherbergi. Einnig er á jarðhæð snotur 2ja herb. íbúð með sérinn- gangi. Gólfefni eru flísar og parket á öllu nema epoxi á þvottahúsi. Vel staðsett hús með útsýni í góðu standi og garður í rækt. Aðkoma hellu- lögð og upphituð með tveimur bílastæðum.Verð 56,0 m. Áhvílandi 26,0 m. Áhugasamir hafi samband við Viggó Sigursteinsson Sími 594 5000 - Gsm 824 5066 - viggo@akkurat.is Sími 594 5000 - Fax 594 5001 Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir ESKIVELLIR 1 Íbúðunum verður skilað fullbúnum að utan sem innan án gólfefna. Nánari uppl. og teikningar á www.hraunhamar.is/eskivellir Hraunhamar kynnir nýtt og glæsilegt 29 íbúða fjölbýlishús með lyftu á Völlunum í Hafnarfirði • Tveggja til fjögurra herbergja íbúðir frá 70-123 fm. • Verð frá 13,9-24,6 millj. • Vandaður frágangur. • Kjallari með 14 bílastæðum. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Til sölu rekstur á vinsælli og vel rekinni sólbaðsstofu. Stofan er við Rauðarárstíg og hefur verið staðsett þar síðastliðin 10 ár. Mikið er af föstum viðskiptavinum, sumir frá upphafi. Búnaður er m.a. tólf Alison sólbekkir, standbekkur, andlitsljósabúnaður, ör- yggiskerfi með myndavélum, tölva með viðskiptamannaforriti sem heldur utan um kortin, ca. 11.000 viðskiptavinir á skrá. Þvottahús er með þvottavél og þurrkara. Í húsnæðinu eru ellefu flísalagðar sturtur, sex snyrtiborð, tvær snyrtingar, kaffi og skrifstofurými. Auk þess er aukaherbergi sem gæti hentað nuddara eða snyrtifræðing. Tvö sérbílastæði á baklóð fylgja. Fimm ár eru eftir af sjö ára leigusamningi. Gott tækifæri fyrir rétta aðila. TILBOÐ ÓSKAST. Sólbaðsstofan Bliss Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 OPIÐ HÚS FRÁ KL. 14-16 NJÁLSGATA 59 – 4. H.H. Falleg og björt 103 fm 3ja-4ra herbergja íbúð með frábæru útsýni til hafs og fjalla. Íbúðin er mjög opin og tengist eldhús og forstofan holinu. Eldhús með skápum í hinum svo kallaða „sixties“-stíl. Linoleum-dúkar á gólfum. Tvennar svalir með útsýni til Esjunnar og sjávar annars vegar og að Hall- grímskirkju og Háteigskirkju hins vegar. Danfoss er á ofnum og tvöfalt gler í öllum gluggum. Húsið er í mjög góðu standi. Sameignin er stór og rúmgóð. Húsið var allt málað að utan sem innan á síðasta ári. Þakið er nýtt og tepp- in á sameigninni sömuleiðis. Auðvelt er að breyta íbúðinni í 4ra herbergja íbúð. ÍBÚÐIN ER TIL SÝNIS MILLI KL. 14.00 OG 16.00 Í DAG. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is Sérverslun með fatnað Vegna sérstakra aðstæðna er ein allra þekktasta sérvöruverslun landsins með fatnað til sölu. Sterk verslun með langa sögu og mjög mikla viðskiptavild. Góð velta og af- koma, þekkt vörumerki. Miklir möguleikar. Uppl. aðeins gefnar á skrifst. Miðborgar. EFTIRFARANDI staðhæfingu mátti lesa í grein eftir Bjarna Karlsson prest hér í blaðinu 27.4. sl.: „Samt finnum við okkur ekk- ert sérstaklega í vel í veröldinni. Náttúran ögrar okkur, náunginn er okkur framandi og sjálf skiljum við ekki okkar innri mann. Þennan framandleika lífsins nefnir Biblían einu nafni synd“. Þetta er rangt, reyndar eins og margt annað sem Bjarni setti fram í greinarstúf sínum. Ritningin segir: 1. Jóh 3:4 Hver sem synd drýgir fremur og lög- málsbrot. Syndin er lögmálsbrot. Jak 1:15 Þegar girndin síðan er orðin þunguð, elur hún synd, og þegar syndin er orð- in fullþroskuð, fæðir hún dauða. 1. Kor 15:56 En syndin er broddur dauðans og lögmálið afl syndarinnar. „En hvaðan syndin er komin inn í veröld sem gerð er af elskandi Guði er ekki útskýrt“ segir Bjarni. En er það rétt?: Róm 5:12 Syndin kom inn í heiminn fyrir einn mann og dauðinn fyrir synd- ina, og þannig er dauðinn runninn til allra manna, af því að allir hafa syndgað. Róm 5:19 Eins og hinir mörgu urðu að syndurum fyrir óhlýðni hins eina manns, þannig mun hlýðni hins eina réttlæta hina mörgu. Ennfremur segir Bjarni: „Verk Jesú töluðu ekki síður, því hann mat alla menn jafna, krafði engan um siðferðileg reikningsskil, en skapaði samfélag vináttu með mönnum.“ Þetta er ekki heldur rétt.: Matt 4:17 -17- Upp frá þessu tekur Jesús að prédika og segja: Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd. Lúk 13:3 -3- Nei, segi ég yður, en ef þér gjörið ekki iðrun, munuð þér allir farast eins. Bjarni heldur áfram og segir: „Einn hóp mann ávítar Jesús að vísu. Einn hóp.“ Síðan kemur tilvitnun hjá Bjarna í fordæmingu Jesús á „trúar- dónum“ eða farí- seum. En það er ekki heldur rétt: Lúk 11:52 Vei yður, þér lögvitringar! Þér hafið tekið brott lykil þekking- arinnar. Sjálfir hafið þér ekki gengið inn, og þeim hafið þér varnað, sem inn vildu ganga. Lúk 17:1-1 -1- Hann sagði við lærisveina sína: Eigi verður umflúið, að til ginninga komi, en vei þeim er veldur. Ekki geri ég meir grein fyrir hvað Bjarna gengur til, en það hlýtur að teljast alvarlegt af presti að setja mál sitt fram með þessum hætti. Bjarni skilgreinir syndina með nýjum og framandi hætti og kannast ekki við umfjöllun Ritningarinnar um uppruna henn- ar og hann segir Jesús ekki krefja neinn um siðferðileg reikningsskil. Væntanlega eru þeir síðan sem slíkt boða „dónatrúar“. Bjarni segir engan mega „líta lengra eftir ranglætinu en í eigin barm“, en gerist síðan fjölþreifinn í barmi annarra og skilgreinir þá sem vilja lúta orði Guðs sem „trúardóna.“ Mér var greinarstúfur Bjarna þungbær lesning og illskiljanleg og ég set þessar línur á blað ef ég mætti með því forða því að ein- hver yrði fyrir ginningum. Við megum ekki gleyma því að það er sannleikurinn sem gerir okkur frjáls. Er Guð dóni? Gunnar Þorsteinsson svarar grein Bjarna Karlssonar ’Mér var greinarstúfurBjarna þungbær lesning og illskiljanleg...‘ Gunnar Þorsteinsson Höfundur er forstöðumaður Krossins í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.