Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3 111111111III ■ 11111111111111111111111 ■ ■ 11 ■ 111 ■ I ■ ■ 1111111111111111111 ■ 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 einnig þessir tálknbogar og æðagreinar, enda þótt þessi dýr andi aldrei með tálknum. Það væri alveg ómögulegt að skýra, hvernig þessi líffæri kæmu fram, ef að ekki væri gert ráð fyrir, að þessir þrír dýraflokkar væru afkomendur dýra, sem einu sinni lifðu í vatni eða sjó og önduðu með tálknum. Hjá fuglunum og spendýr- unum, einnig hjá manninum, hverfa bogarnir fljótt aftur og sum- ar æðagreinarnar ganga til þurrðar, en hinar ummyndast, áður en langt um líður. Aðeins ein af vinstri greinunum heldur velli hjá manninum og verður áframhald af stóru æðinni, sem sendi allar greinarnar út í bogana, þannig myndast stóra slagæð lík- amans. Alveg sama máli er að gegna um spendýrin, og hjá fugl- unum fer þetta á sama hátt, með þeim eina mun, að þar er það ein af hægri greinunum, sem eftir verður og tekur þátt í því að mynda stóru slagæðina. Svipuðum örlögum sætir annað líffæri, nefnilega nýrað. Hjá hryggdýrunum eru til þrenns konar nýru, sem eg í þetta sinn vil kalla fiskanýru, skriðdýrsnýru og spen- dýrsnýru.1) Öll spendýr hafa þessi nýru, sem eg hefi nefnt spen- dýrsnýru, en það er þó eihkennilegt, að hjá fóstrinu myndast fyrst fiskanýru, svo skriðdýranýru og þá loks hin eiginlegu og endan- legu nýru spendýranna, sem útrýma hinum og halda velli upp frá því. Einnig þetta bendir greinilega í þá átt, að spendýrin, og þar með einnig maðurinn, séu komin af ófullkomnari tegundum. Það má nú ef til vill í fljótu bragði virðast harla undarlegt, hvernig það má verða, að jafn háttstandandi dýr eins og full- komnustu spendýr, eða ef til vill maðurinn, hafi getað orðið til úr ófullkomnum dýrum, sem lifðu í vatni eða sjó, eins og fiskun- um. Á hinn bóginn verður að gæta þess, að eitt einasta dýr, eins og til dæmis froskurinn, getur á örfáum vikum breytzt úr fiski í froskdýr, því að hvað er frosklirfa, sem lifir í vatni og andar með tálknum, annað en fiskur, líffræðilega séð? Og þegar þetta undur getur átt sér stað, er þá að furða, þótt löng röð áramilljóna hafi getað smátt og smátt leyst það umbótastarf af hendi, að gera eina tegund úr annarri? Öðru nær. Svo að við snúum okkur nú aftur að manninum, er það athuga- vert, að nokkru eftir að fóstrið er komið af þessu fiskastigi, ef svo mætti kalla, þegar það er aftur orðið laust við tálknbogana og æðagreinarnar, fara að koma fram á því einkenni, sem ekki benda á fiskana, heldur á síðari liði í hinni löngu keðju, á spen- 1) Pro-, meso- og metanephros. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.