Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 41 iiiimiiiimiiiiiiimiiiiiiimiitiiiiiiiiiimmimimimimmmiiiiimiiiiiiiiimiiimiiiimiiiiimmimimiiimiiiiimiiiiiiimiiiiimt sökkva til botns, oft á djúpu vatni, og færa botndýrunum þar plöntunæringu, þangað, sem engin planta getur þrifizt, vegna þess að þar vantar eitt af aðalskilyrðum alls gróðurs, ljósið. Marhálmur (Zostera marina). Vinstra megin er hluti úr jarðstenglu með blöðum. Hægra megin blað. (Náttúrufr. 1933). 2. Otlendar rannsóknir. Við skulum nú, eftir þessar almennu athugasemdir, líta dá- lítið á þær rannsóknir, sem vísindamenn í öðrum löndum hafa gert á marhálminum. I Danmörku hafa náttúrufræðingarnir, pró- fessor Ostenfeld og doktor Johannes Petersen gert miklar rann- sóknir á vexti og viðgangi marhálmsins, og birt árangurinn af þeim, sá fyrrgreindi árið 1908, en sá síðarnefndi árið 1913. Dr. Petersen komst að þeirri niðurstöðu, að á hverju sumri myndast um tíu stöngulliðir á hverjum botnstöngli, eða botnstenglu, en á veturna aðeins fimm, og þeir eru styttri en liðir þeir, sem myndast á sumrin, og blöðin, sem myndast við þá, eru styttri en sumarblöð- in. Athugi maður hverja botnstenglu, þ. e. a. s. hverja plöntuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.