Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 33 fliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiii 3. myna. Marfló (Gammarus pulex), með sérteikningum af ýmsum líkamshlutum hennar. 3. Kampalampaveiðar. Kampalampinn Varð uppgötvað- ur, ef svo má að orði komast, árið 1898. Danskir og norskir vís- indamenn fundu þá hér um bil samtímis ágæt kampalampa-mið, Dr. Joh. Petersen við Bohuslán í Svíþjóð, en próf. Johan Hjort í Oslofirði. Strax byrjuðu veiðarnar, og aðeins fjórum árum seinna voru veiddir kampalampar fyrir um 200.000 kr. Aðalveiðin hefir farið fram á 100—200 m. dýpi, en þó hefir talsvert veiðzt grynnra, alla leið upp á 40 m. dýpi. Veiðarfærin eru einkum rækjubotn- vörpur, og rækjuháfar. Sumsstaðar eru notaðar botnvörpur með hlerum, en annarsstaðar eru þær hafðar hleralausar, en þá er fót- reipið þyngt niður með sökkum. Rækjuháfa hefi eg ekki séð, svo eg muni. Þeir eru lokaðir að neðan, en um opið er sterkur stál- hringur. í þessa háfa er látin beita, og þeim er sökkt niður, í þá safnast rækjurnar. Eigi er mér kunnugt um, að þeir séu dregnir á eftir skipunum, heldur beint upp, og ekki get eg heldur sagt neitt um það, hve lengi þeir eru látnir liggja, né hvaða beita er notuð. Þeim til leiðbeiningar, sem kynnu að vilja afla sér frekari upplýsinga um rækjuveiðarfæri, vil eg taka þetta fram: 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.