Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 7
Úrelt líffæri á mannslíkamanum. Úrelt líffæri. Einnig- maðurinn hefir þróazt til þeirrar fullkomnunar, sem hann er búinn nú á dögum, út frá ófullkomnari tegundum, frá spendýrum, eins og reyndar Darwin hélt fram í bók, sem hann skrifaði sérstaklega um þetta efni og gaf út árið 1871. Þar færði hann svo ágætar sönnur fram, máli sínu til stuðnings, að stað- hæfing hans mátti heita sönnuð, og allt, sem síðan hefir komið fram við nýrri rannsóknir, hefir orðið til þess að bæta nýjum og nýjum gögnum við þessa gömlu sönnun Darwins. 1. mynd. Maðurinn byrjar tilveru sína sem ein sella, hin frjóvgaða egg- sella, og það gera öll vefdýi’. Myndin sýnir fyrstu þróun fóstursins hjá froski: klofningu eggsins. Á a er eggið aðeins klofið í tvær sellur, með aðgreiningarfletinum I; í b í fjórar, með aðgreiningarflötunum I og II, o. s. frv. f er egg, sem orðið er að holkúlu (blastúlu). Beztu sönnunina fyrir því, að við séum afkomendur lægri teg- unda, finnum við ótvírætt í og á okkar eigin líkama, í hinum mörgu úreltu eða vanþroska líffærum, sem ekki koma oss að neinu gagni nú á dögum, en einu sinni hafa leyst sitt starf af hendi, þegar líkaminn var öðruvísi byggður, og þegar við lifðum við 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.