Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 31 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll. 1. mynd. Kampalampi (Pandalus borealis). dýri, reyndist halinn (sá hluti líkamans, sem er fyrir aftan skjöld- inn) 9 cm., sjálfur skjöldurinn 2.7 cm. og broddurinn 4.0 cm. Um íslenzka kampalampa er það að segja, eftir þeim litlu rannsóknum að dæma, sem eg hefi gert, að stærðin fyrir sunnan landið í apríl hefir reynst þessi: 14 cm. voru 2 dýr 13 — — 13 — 12 — — 37 — 11 — — 16 — 10 — var 1 — Meðallengdin verður 12.49 cm. Því miður hefir ekki tekizt að ná í gögn til rannsókna frá öðrum landshlutum, en “ftir því, sem eg hefi heyrt, er stærðin á vestfirzku kampalömpunum mun minni. Þunginn á þessum sunnlenzka kampalampa, sem fyrr greindar tölur eiga við, reyndist að meðaltali 7.4 gr. 100 rækjur fóru í lítrann að meðaltali, og eftir þunganum að dæma, hafa farið ca. 135 í kílóið. 2. Kampalampi og marflœr. Vegna þess að almenningi er ekki ljóst hvers konar dýr þessar rækjur eru, gætir oft misskiln- ings, þegar um þær er rætt og ritað, og þeim er þá oft og einatt ruglað saman við ýms önnur dýr. í fyrsta lagi er þess að gæta, að rugla ekki saman humri og' rækjum. Hinn eiginlegi humar, sem mikið er veiddur og etinn í öðrum löndum Evrópu, er alls ekki til við ísland. Á hinn bóginn er hér til önnur tegund af humri, verðminni en hin, það er hinn svo- nefndi leturhumar (Nephrops norvegicus). Honum er illmögulegt að rUgla saman við rækjur fyrir nokkurn þann, sem hefir séð báð- ar tegundirnar, því hann er miklu stærri en þær; allir fiskimenn1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.