Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 13 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiimmimmimiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiii bönd í vöðvunum. Stundum kemur það þó fyrir, að að minnsta kosti fremsta, eða hjá manninum efsta spjaldhryggjarrifbeinið helzt til fullorðinsára, þannig að einstaklingurinn, sem fyrir því verður, fær þrettán pör af rifjum. Þetta er meira að segja ekki sjaldgæfara en það, að af 640 manns, sem rannsakað var (eg man nú ekki hvenær það var eða hvar það var í heiminum) voru eigi færri en 40, sem höfðu þrettán rifbeinapör. Þessi rifbein, sem fram yfir eru vanalega tölu, mega þá ótvírætt teljast sem úr- elt líffæri. 0g meira að segja, þá má hiklaust bæta því við, að neðstu rifin hjá manninum, eða þau öftustu hjá dýrunum, séu á mjög góðri leið með að verða úrelt. Þessu til sönnunar mætti benda á, hversu mjög þessi rif eru breytileg að stærð, en við höf- um einmitt séð, að einmitt það er vottur um að eitthvert líffæri sé að verða úrelt. Ellefta rifbeinið, sé talið að ofan, getur þannig eftir mælingum að dæma, haft ýmsa lengd, frá fimmtán og upp í tuttugu og átta sentimetra, og tólfta eða neðsta rifið hjá mannin- um er orðið svo breytilegt, og nálægt því að verða úrelt, að lengd- in getur verið frá tveimur — einum tveimur — upp í tuttugu og sjö sentimetra. Eg vil nú fara nokkrum orðum um höfuðbeinin í manninum, en verð þó fyrst að taka það fram, hvaða þýðingu þau hafa, bæði hjá manninum og hjá hryggdýrunum, og þá fyrst og fremst hjá spen- dýrunum almennt. Höfuðbeinin eru fyrst og fremst gerð til þess að mynda varnargarð utan um fremsta hluta taugakerfisins, sem við nefnum heilann, óneitanlega þýðingarmesta hluta taugakerfis- ins, og fremsta hluta meltingarfæranna, sem við nefnum munn- inn. Auk þess eiga helztu skilningarvitin eða öllu heldur helztu skynjunarfæri líkamans, eins og augað, eyrað, þefskynjunin og bragðskynjunin, sæti í höfuðbeinunum og eru umgirt þeim á ýmsa vegu. Þegar á þetta er litið verður það ljóst, að það, sem einkum sérkennir manninn í þessu tilliti gagnvart spendýrunum, er það, hve sá hluti höfuðbeinanna, sem á að vernda heilann, er vel þrosk- aður, og um leið hversu hin meginbeinagrind höfuðsins, sem er utan um munninn og fremsta hluta öndunarfæranna, stendur langt að baki því, sem venja er til hjá dýrunum. Þetta stafar aft- ur af því, að hin dýrafræðilegu sérkenni mannsins eru fyrst og fremst fólgin í þróun heilans, og þeirri þróun verður heilabúið að fylgja. Hjá Evrópumönnum tekur heilabúið um hálfan annan lítra, enda er meðalþungi heilans 1375 og upp í 1400 grömm. Til samanburðar mætti nefna mannapana. Heilabúið hjá sjimpans-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.