Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 10
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN íiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii dýrin. Þegar fóstrið er á þrettándu vikunni, fara að koma fram hár á enni þess, yfir augunum og kringum munninn. Þegar það er hér um bil fimm mánaða gamalt, verður hörundið allhært, sex mánaða gamalt er fóstrið hært um allan líkamann, nema á útlim- 4. mynd. Mannsfóstur á 6. mánuði. Eins og sést á myndinni, er það al- hært, og örvarnar sýna hvernig hárin liggja. unum, sem síðast verða hærðir, ekki fyrri en fóstrið er komið á sjöunda mánuð. Seinna hverfur þetta mjúka, þelkennda hár með öllu, enda þótt einstöku sinnum hafi komið fyrir, að fæðzt hafi kafloðinn krakki. Manni finnst það ef til vill ganga furðu næst, að jafn margbrotin og fullkomin vera eins og maðurinn hafi smátt og smátt þróazt frá allra lægstu tegundum dýra. En eg verð hér, þessu til skýringar, aftur að benda á það, sem eg sagði fyrr, að sönnunin er skrifuð í líkama vorn sjálfan og þróun hans. Og því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.