Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 66
60 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ini i iiii iiii ii i iii iii iiiii iiii iii iii iii iiiii iii i iii iiiii iii iii in iiiiiii ii iiiiiiiiiiiii iiii iiii iiiiiiiiii iitiiiniii iiii iiin i iiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii uim landi, Englandi, Suðureyjum og eitthvað dálítið á Irlandi, en hvergi annars staðar, nema hún hafi verið flutt af mönnum. •— Skozka rjúpan er frábrugðin öllum öðrum rjúpum í því, að hún skiptir ekki um lit á vetrum. •— Hún er móflekkótt allt árið um kring. Hún er all-skyld dalrjúpunni, og er eins og dalrjúpan, mjög staðbundin. Sumir telja stofninn í Suðureyjum og á írlandi, sér- staka undirtegund, L. Scoticus Hibernicus. Þriðja tegundin, er fjallrjúpan (L. mutus). Það er sú tegundin, sem okkur varðar mestu, því til hennar telst íslenzka rjúpan. Bretar og Ameríkumenn kalla þessa tegund klettarjúpu (Rock Ptarmigan). Hún er norrænust allra rjúpna, og kemur ekki óneydd suður í barrskógabeltin. Heimkynni hennar, víðast hvar, taka við þar sem skógana þrýtur. Hún er minni vexti og harðgerðari en dalrjúpan. Fjallrjúpan á heima um öll norðlæg lönd. Hún grein- ist sundur í fjölda af undirtegundum, og eiga sumar þeirra heima lengst norður í Ishafslöndunum. Islenzka rjúpan er ein undirteg- undin þessarar aðaltegundar og nefnist því: Lagopus mutus is- landorum. Fjórða aðaltegund rjúpnaættkvíslarinnar, L. leucurus, er vest- ræn. Hún á heima í Norður-Ameríku, og eru heimkynni hennar sunnar en allra annara rjúpna, — nálega suður eftir öllum Banda- ríkjunum, en hún er þar auðvitað háfjallafugl. Þessi tegund er frá- brugðin öllum öðrum rjúpum í því, að hún hefir hvítar stélfjaðrir, Nafn hefir hún og hlotið, er af þessu er dregið, því leucurus þýðir hvítstélja. Ameríkumenn kalla hana einnig White-Tailed Ptarmi- gan, sem þýðir hið sama og latneska nafnið. Hún er all-fjarskyld norrænum rjúpum, og er hvergi til nema í Vesturheimi. Af því, sem nú hefir verið talið fram, er það ljóst, að rjúpurnar eru norrænir og sumir þeirra, hánorrænir (arctiskir) fuglar, sem eiga heima allsstaðar umhverfis Norður-Ishafið, og í flestum hin- um meiriháttar eylöndum í Ishafinu. Óvíða eiga þær heimkynni sunnar en barrskógabeltin ná lengst til suðurs, en þar sem það á sér stað, eru þær þá uppi í háfjöllum, þar sem loftslag og gróður er svipað og norðar væri, vegna hæðarinnar yfir sjávarmál. Alls- staðar eru þær svo staðbundnar, að þær eru staðfuglar árið um kring í heimkynnum sínum. Allsstaðar hafa þær mótazt svo af umhverfi sínu og lífsskilyrðum þeim, sem þær eiga við að búa, að þær eru orðnar, víðast hvar, að frábrigðilegum afbrigðum, undir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.