Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 58
52 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ■ iiiii iii miiiiui immiiiiiii iiiiimi iii miiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimmiimii jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii verið minni síðustu daga þess en nokkru áður, af hverju sem það nú hefir stafað. I báðum áður-umgetnum girðingum —sem dýrið dvaldi í — gengur sauðfé hundruðum saman, bæði vor, haust og vetur. Einkum sækir það mikið í mýrlendi það, sem áður er getið um að hreindýrið dvaldi í yfir mánuðina júlí og ágúst síðastl. Á öllum eða flestum þeim jörðum, sem land eiga í girðingunum hefir borið, ýmist meira eða minna, á iðraormum í sauðfé og bráðapest á hverju heimili. — Er því hætt við, að landið í girð- ingunum, og þó einkum mýrlendið vestan við Litlá, sé orðið mengað af sóttkveikjum þeim er valda þessum sauðfjárkvillum. Virðist mér líklegast, að dýrið muni hafa fengið í sig einhverja pest — þó eigi bráðafár — og hún unnið á því um síðir; því að allt útlit þess benti eindregið í þá áttina, en á hinn bóginn engin merki sjáanleg um dauða af slysum eða þessháttar. Dýr þetta var karldýr, 2—3 vetra. — Er sárt til þess að vita, að þessi skyldi verða endirinn á heimsókn þess til manna- byggða. Er mér óhætt að fullyrða, að margir menn hér harma þessa niðurstöðu. — En bendir hún eigi ótvírætt í þá átt, að nú sé svo komið, að villt dýr, skyld sauðkindinni, og móttækileg fyrir sömu kvilla og hún, eigi nú orðið eigi annað erindi í sauð- fjárhagana heima við bæina en það, að veslast upp, og deyja að lokum af einhverri þeirri sýki, er þjáir sauðfé okkar? Lóni í Kelduhverfi, 6. janúar 1936. Björn Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.