Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 38
32 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiimimiiiimimiiiiiiimiiiiiiiimmiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiimiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiii! kunna að gera greinarmun á þessum dýrum. Leturhumarinn er flatvaxinn, en rækjurnar þunnvaxnar. Leturhumarinn hefir mjög stórar griptengur á fremstu bolfótunum, svo stórar, að hann getur klipið mann óþyrmilega með þeim, ef maður gætir sín ekki, en griptengurnar á fótum rækjanna eru svo litlar, að fiskimenn munu varla taka eftir þeim. Auk þess er leturhumarinn aðeins í hlýja sjónum hér við land, en rækjurnar kringum allt land. 1 öðru lagi hafa blöðin oft kallað rækjurnar marflær, en þær eiga ekkert skilt við marflær. Marflærnar eru margfalt minni, og þessar vanalegu (Gammarus pulex), sem við þekkjum bezt, eru brúnar á lit, en rækjurnar rauðar. Auk þess hafa rækjurnar skjöld á baki, sem klæðir allan bolinn og höfuðið að ofan, en ekki halann, slíkan skjöld hafa marflærnar ekki. Engar marflær verða stærri en þær, sem við sjáum í fjörunni, að minnsta kosti ekki svo neinu nemur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.