Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 30
24 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN III111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i 111111111111111111111111111111111111111111 1. mynd. Fjörugrös (Chondrus crispus). 4. Fjörugrös. Fjörugrösin eru hörð viðkomu, nærri því brjóskkennd. Líkami plöntunnar er meir eða minna flatvaxinn, en vanalega margkvísl- óttur að ofan. Greinarnar breiðast út til tveggja hliða, svo að plantan verður nokkuð breið um sig að ofan. Liturinn er, eins og áður er tekið fram, rauður, eða purpurabrúnn, með bláleitum blæ. Að öðru leyti er tegund þessi allbreytileg, og til m. a. í tveimur af- brigðum fyrir utan aðaltegundina. Á aðaltegundinni er líkaminn 9—11 cm. á hæð, og hinar efri greinar eru um 2—5 mm. á breidd. Á öðru afbrigði er hæðin 8—10 cm., en breidd greinanna 5—10 mm., og hjá hinu eru samsvarandi tölur, um 15 cm. og 2—3 mm. Sjóarkræðan líkist í fljótu bragði ýmsum afbrigðum fjörugras- anna, en ef vel er aðgætt, má greina þessar plöntutegundir í sund- ur á því, að einskonar renna er öðrum megin á sjóarkræðunni, en fjörugrösin eru alveg flöt. 5. Hrossaþarinn. Þá eigum við eftir að kynnast hrossaþaranum (Laminaria digitata), og reyna að þekkja hann. Fyrst verðum við að gera okk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.