Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 17 1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII bóginn furðu lífseigt og kemur fram á yfirborðinu á jafn hátt standandi dýrum eins og sumum eðlum, en þar er það svo ófull- komið, að það þarf smásjá til þess að rannsaka fínni gerð þess, svo að séð verði, að um auga sé að ræða. Hjá manninum eru til leyfar af þessu auga, en sýnilegt er það ekki utan á höfðinu, eins og ef til vill mætti vænta, heldur inni í því, undir eða öllu heldur neðan á heilanum, — það er ekki lengur auga, heldur kirtill. Ekk- ert annað en þessi nýja starfsemi, sem þetta gamla líffæri hefir fengið, mælir á móti því að við köllum það úrelt. Skynjunarfærin. Þó að einkennilegt megi virðast, þá er því þó þannig varið, að til eru skilningarvit á manninum, sem eru að verða úrelt. Þar má fyrst og fremst nefna þefskynjunina. Yfirleitt er þefskynjunin mjög misjafnlega þróuð hjá spendýrunum, og eftir því á hvaða stigi hún stendur hafa menn skipt þeim í þrjá flokka. 1 fyrsta flokki eru þau spendýr, sem hafa vel þroskaða þefskynjun, hin svonefndu makrosmatisku spendýr, eins og það er kallað á út- lendu máli; til þeirra telst allur þorri spendýra. I annan flokk koma hin svonefndu mikrosmatisku spendýr, sem hafa meðal-ilmskynj- un; til þeirra teljast skíðishvalirnir, selirnir, aparnir og menn- irnir. Og loks er þriðji flokkurinn, hin anosmatisku spendýr, sem eru alveg þefskynjunarlaus; til þeirra teljast einungis tannhval- irnir. Að því er nú viðvíkur manninum, þá er það mjög greini- legt, að þefskynjuninni er að fara aftur, hún er að verða úrelt. Þetta sést meðal annars á því, hve mjög misjöfn þefskynjunin er hjá mismunandi mönnum, sumir hafa næstum enga ilman, en aðrir mjög góða, og það sama er að segja, þegar teknir eru heilir stofnar eða þjóðflokkar manna. Þar eru þá frumlegustu þjóðirn- ar efstar á baugi, með bezta þefskynjun. í öðru lagi eru þefskynj- unarfærin miklu betur þroskuð hjá spendýrum þeim, sem standa manninum næst, en hjá honum sjálfum, og loks segir fósturfræðin okkur þá sögu, að þetta líffæri sé að verða úrelt. Hjá fóstrinu er, meðan á þróun þess stendur, lagður grundvöllurinn að miklu stærra og fullkomnara þefskynjunarfæri, en er til þróunarinnar kemur, þá fer með það eins og tálknbogana, hárið, halann og geirvörturnar, það verður að lúta í lægra haldi fyrir hinum nýju stefnum, sem þróunin hefir tekið. Allt það, sem eg hér hefi sagt um þefskynjunina, á einungis við skynjunarfærið sjálft, en ekki 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.