Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 45 iiiiimiimiimmiiiiimiiimiiiiiiiiimiiimmiimmiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiif veturinn 1931—1932, og eftir eitt ár var hún komin með öllum Atlantshafsströndum Frakklands, en ekki í Miðjarðarhafið. Nú ber svo einkennilega við, að önnur tegund marhálms, sem er til við strendur Evrópu, nefnilega dverg-marhálmurinn (Zostera na- na), hefir ekki fengið veikina, enda þótt hún vaxi á alveg sömu stöðum og hin tegundin. Þetta bendir ennfremur greinilega í þá átt, að hér sé að ræða um sjúkdóm, sem hefir eðli faraldurssjúk- dóma, eða pesta, og sé bundinn við þessa einu tegund, marhálm- inn. Frakkar hafa fundið mikið af gerli, eða bakteríu, í sjúku blöðunum, og þeir ætla að þar sé um sýkilinn að ræða, en þó hefir ekki tekizt að sanna það. 4. EySileggingin. Þessi pest, sem hér hefir verið minnst, stafar að öllum lík- indum frá Ameríku, því að þar varð hennar fyrst vart við strend- ur Virginíu árið 1930. Ári síðar hafði hún breiðzt langt til norð- urs, og eyðilagt heilar merkur af marhálmi á sjávarbotni, og sagt er að villigæsunum, sem lifðu sumsstaðar að miklu leyti á botn- stönglum marhálmsins, hafi legið við horfelli. í Englandi fór að bera á sjúkdómnum árið 1932, fyrst í Devonshire, og þar sem tamdir svanir höfðu lifað á marhálmi, varð nú að gefa þeim aðra fæðu. Loks breiddist pestin til Noregs og Svíþjóðar árið 1933. Eft- ir öllu þessu að dæma virðist það líklegt, að pestin eigi upptök sín í Ameríku, en hafi komið þaðan til Evrópu, fyrst til Suður- Evrópu, en síðan borist þaðan með straumnum norður á bóginn, því að það er alkunnugt, að þessa leið berast ýms dýr frá suð- lægari höfum til Norðurlanda. 5. Síðustu fregnir. Eins og sakir standa nú, þá er svo mál með vexti, að mar- hálmurinn er hér um bil úr sögunni, víðast þar, sem hann hafði áður hina mestu þýðingu. Þetta skapar vitanlega hina mestu truflun við strendur landanna á lífinu í sjónum, vegna þess að þau dýrafélög, sem höfðust við í hinum þéttu, grænu breiðum, eru nú, ef eg má komast þannig að orði, svipt heimkynni sínu, og dýr- in, sem lifa lengra frá landi, fá nú ekki lengur þann skammt af plöntufæðu, sem þau fengu áður. Það, sem þö er öllu átakanlegra fyrir mennina, er það, að við sjálft liggur að iðnaðargreinar verði að stöðvast, vegna þess að marhálminn vantar. í síðasta hefti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.