Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 37 iimiiiiiimiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiimiimimmiiimmimimiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiii eyris eða helmingi dýrari, og þar við bætist, að það sparast beitu- skurðurinn, þegar um kampalampann er að ræða. 7. Tilraunir byrjaðar. Eg minntist á, að hagnýta niætti rækjur, í erindi, sem eg flutti fyrir íslenzku vikuna fyrir tveimur árum, og nefndi „ónumið land“. í fyrra kom eg aftur að þessu, þegar eg gerði grein fyrir rannsóknum mínum á Þór, síðastliðinn vetur. Síðan hefir nú sá gleðilegi atburður gerzt, að framtaks- menn vestanlands, nefnilega á ísafirði, hafa hafizt handa um rækjuveiðar. Mér er kunnugt um, að við talsverða erfiðleika hefir verið að stríða, þegar um það hefir verið að ræða, að koma vör- unni í verð, því að sá innanlands-markaður, sem menn gerðu sér vonir um, hefir brugðizt svo að segja með öllu. Þrátt fyrir það, hafa ísfirðingar ekki gefizt upp, og það er trú mín, að þeir séu hér að vinna upp atvinnuveg, sem eitthvað ætti að muna um, þeg- ar til lengdar lætur. Það hlýtur nefnilega að vera hægt að selja mikið af rækjum á enskum markaði, annaðhvort nýjar, ísaðar, eða niðursoðnar. Hvort verður betra, verður reynslan að láta okkur vita um, þegar sá tími er kominn. Á. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.