Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 24
18 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN íiiiiiiiiiimiiiiiiii miimiiimiimmiiimiiimiiimimiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiii v um hinn ytri ramma þess, nefið, það virðist einmitt vera í þróun hjá manninum, en ekki í afturför. öll spendýr hafa tvær augnabrúnir, efri og neðri, en sú efri er miklu hreyfanlegri, eins og við vitum. En auk þessara tveggja augnabrúna hafa mörg dýr þriðju augnabrúnina, ef svo mætti nefna það. Það er himna, sem almennt kallast blikhimna og er inn- an við hinar. Þessi himna byrjar tilveru sína hjá háfiskunum, og hjá mörgum skriðdýrunum er hún algeng. Bezt getum við þó veitt henni athygli hjá fuglunum, þeir depla augunum eins og við sjá- um allt öðruvísi en við. Frá innri augnakróknum dregst himna 9. mynd. Vinstra auga úr manni. k er tárakirtill, b er blikhimna. fyrir augað. Blikhimnan er einnig til hjá spendýrunum, en vana- lega mjög lítið þroskuð, nema hjá einstöku dýrum, eins og til dæm- is rostungum. Hjá manninum er himna þessi algerlega úrelt, en ef við lítum í spegil sjáum við þó síðustu leifar hennar í innri augnakróknum, eins og hvítleitan depil. Hjá sumum frumlegum þjóðflokkum kemur oft fyrir fólk, þar sem himna þessi er miklu betur þroskuð en venja er til yfirleitt hjá manninum. Eitt af þeim líffærum, sem er mjög breytilegt að stærð hjá manninum, er eymabrjóskið, eða eins og við köllum það í dag- legu tali, ytra eyrað. Sumir menn hafa eins og kunnugt er stór eyru, aðrir smá, og lögunin getur verið með mörgu móti. Eftir þeim rökum að dæma, sem við höfum til brunns að bera, þegar við eigum að dæma um, hvort eitthvert líffæri sé að verða úrelt, kom- umst við að þeirri niðurstöðu, að eyrað á manninum sé úrelt líf- færi eða því sem næst alveg úrelt. Þetta skiljum við betur þegar við gætum þess, til hvers ytra eyrað er í raun og veru hjá dýrun- um. Lítum á hund, sem heyrir hljóð. Það fyrsta, sem hann gerir til að átta sig, er að hreyfa eyrun, snúa þeim á ýmsa vegu, en á þann hátt tekst honum að skynja, úr hvaða átt hljóðið kemur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.