Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11 iHiitiiiimimmiuiiiiiiiiiHiiiimiiiiiiiiiiimimiimiiiimiiiiiimiiHiiimiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimiii sem þessi dýr nota hann sér til hreyfinga. Svo þegar nýir flokkar hryggdýra mynduðust, flokkar, sem fóru að lifa á landi, eins og froskdýrin, þá var ekki lengur hægt að nota halann sem hreyfitæki, heldur varð að breyta kvið- og eyr-uggunum í fætur, til að geta með þeirra aðstoð komist áfram um jörðina. Hjá frumlegustu hrygg- dýraflokkunum, sem lifa á landi, eru fæturnir mjög ófullkomnir, hér á eg við froskdýrin og skriðdýrin. Þeir geta varla lyft líkam- anum frá jörðu og dýrin nota enn þá halann allmikið sér til fram- dráttar. Þess vegna er í daglegu tali gerður greinarmunur á hreyf- ingu þessara dýra og til dæmis spendýranna, við segjum að frosk- dýr og skriðdýr skríði, en að spendýrin gangi. Hjá spendýrunum er halinn orðinn að mestu leyti þýðingarlaus, og algerlega þýðing- arlaus til þess að hreyfa dýrið, hann er líffæri, sem annaðhvort er orðið úrelt eða er að verða það. Þó hafa hvalirnir getað notað halann á ný, til þess að annast hreyfingu, en þeir mynda líka á þann hátt undantekningu frá þeirri reglu, að spendýrin noti ekki halann til þess að færa sig úr stað. 7. mynd. Drengur með dável þroskaðan hala (rófu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.