Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 27 CIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIII 4. mynd. Sagþang (50) (Fucus serratus) og bóluþang (49a) (Fucus vesiculosus). 5. mynd. Klóþang (Ascophyllum nodosum). ar, en hrossaþarann hins vegar, frá öðrum fjörugróðri; það hefir vitanlega hina mestu þýðingu, þegar til þess kemur, að afla þeirra. Fjörugrös og sjóarkræða eru smávaxnir þörungar, varla meira en 15 cm. á hæð, með marggreinóttan líkama, sem er purp- urarauður á lit, oft með bláleitum blæ, plantan meira eða minna brjóskkend. Fjörugrösin vaxa neðan til í fjöruborðinu, neðan við aðal-þanggróðurinn, og mynda þar oft miklar, samfelldar breiður, þar sem lítið ber á öðrum gróðri, allt frá smástraums-fjöruborði til stórstraumsfjöruborðs, ýmist báðar saman eða hvor fyrir sig. Vegna þess að þessar tvær tegundir eru til jafn mikilla nytja, og fyrir þær fæst sama verð á sama markaði, hefir það í raun og veru enga þýðingu, að þekkja þær í sundur, aðal-atriðið er, að þekkja þær frá öðrum gróðri. Hrossaþarinn hefir legg og blað, blaðið hefir enga miðtaug, en er oft meira eða minna klofið að ofan, og sé leggurinn skorinn í sundur, koma engar slímpípur í ljós. Það kemst vitanlega fljótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.