Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Síða 37

Náttúrufræðingurinn - 1936, Síða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 31 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll. 1. mynd. Kampalampi (Pandalus borealis). dýri, reyndist halinn (sá hluti líkamans, sem er fyrir aftan skjöld- inn) 9 cm., sjálfur skjöldurinn 2.7 cm. og broddurinn 4.0 cm. Um íslenzka kampalampa er það að segja, eftir þeim litlu rannsóknum að dæma, sem eg hefi gert, að stærðin fyrir sunnan landið í apríl hefir reynst þessi: 14 cm. voru 2 dýr 13 — — 13 — 12 — — 37 — 11 — — 16 — 10 — var 1 — Meðallengdin verður 12.49 cm. Því miður hefir ekki tekizt að ná í gögn til rannsókna frá öðrum landshlutum, en “ftir því, sem eg hefi heyrt, er stærðin á vestfirzku kampalömpunum mun minni. Þunginn á þessum sunnlenzka kampalampa, sem fyrr greindar tölur eiga við, reyndist að meðaltali 7.4 gr. 100 rækjur fóru í lítrann að meðaltali, og eftir þunganum að dæma, hafa farið ca. 135 í kílóið. 2. Kampalampi og marflœr. Vegna þess að almenningi er ekki ljóst hvers konar dýr þessar rækjur eru, gætir oft misskiln- ings, þegar um þær er rætt og ritað, og þeim er þá oft og einatt ruglað saman við ýms önnur dýr. í fyrsta lagi er þess að gæta, að rugla ekki saman humri og' rækjum. Hinn eiginlegi humar, sem mikið er veiddur og etinn í öðrum löndum Evrópu, er alls ekki til við ísland. Á hinn bóginn er hér til önnur tegund af humri, verðminni en hin, það er hinn svo- nefndi leturhumar (Nephrops norvegicus). Honum er illmögulegt að rUgla saman við rækjur fyrir nokkurn þann, sem hefir séð báð- ar tegundirnar, því hann er miklu stærri en þær; allir fiskimenn1

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.