Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 15

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 15
Skirnir] Jóhann Signrjðnsson. 9 kvalar, þau yrðu vondar manneskjur. Hann ætlar að yfir- gefa hana, en nú segir hún honum frá því, að hún sé barnshafandi, hún krýpur fyrir honum og grætur sárt og bljóðlega. Regnið lemur rúðurnar. »Eg vildi óska, að þú værir ókunnug manneskja, sem eg gæti huggað*, segir Loftur. »Eg hefi vitað það í rúman mánuð«, segir Stein- unn, »en eg gat ekki fengið mig til að segja þér frá því. Eg beið eftir þeim degi, að þér þætti svo vænt um mig, að eg gæti ímyndað mér, að þetta væri okkur báðum gleðiefnic. En vorkunn Lofts varir aðeins augnablik, hann gerist barður, einbeittur, orð hans falla sem valdboð: »Við verð- um að vcra sterk«, segir hann. »Hættu þessum gráti!« Hún verður að fara burt af staðnum, balda barni sínu leyndu, hann skuli sjá fyrir peningum. »Það örðugasta er, hvernig þú getur komist héðan í burt, án þess það veki eftirtekt*. »Er það örðugast?* spyr Steinunn. Hvi- bk dýpt beiskju og sársauka í þessu einfalda svari! »Já, það er það örðugasta«, svarar hann hranalega og heldur áfram bollaleggingum sínum. En hann veit að hann er að hugsa um sjálfan sig og ekki um hana. Ef þetta kemst upp verður hann rekiun úr skóla, missir Dísu og verður föður sinum til vansæmdar og hrygðar. »Þú ætlar að ógna mértilþess að giftast þér«, segir Loftur. Steinunn svarar: »Það stendur ’skrifað, að konan eigi að vera manni sín- um undirgefin. Það stendur hvergi skrifað að frilla hans eigi að vera það«. »Sæmd þín og framtíðarvonir eru heimanmundur minn*. En Loftur fær nú megnustu andstygð á henni. Og líkt og Halla umhverfist Steinunn í örvæntingu sinni, fyllist æðislegri grimd, — hún hótar að ala barn hans upp í hatri: »Ef til vill get eg ekki truflað einveru þína — en eg get auðgað þig ljótum draumi. Á efsta degi skaltu mæta andliti, sem er alveg eiu8 og þitt, nema afskræmt af syndum og ástríðum. Það andlit heimtar af þér sál sína!« Loftur yfirgefur hana, hún finnur að hún getur ekki lifað án hans, gengur út og drekkir sér í ánni. Hann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.