Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 31

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 31
Skirnir] Hvenær er Jón Arason fæddur? 25 lega og fulla aflausn páfans (vegna þess, að hann var óskilgetinn). Ur því ögmundur gætti þessara fyrirmæla má telja víst, að hann hafi gætt aldursfyrirmælanna. Hér er um prestvígslu að ræða, því það er tekið fram í saina bréfinu, að lægri vígslur hafi hann fengið hjá Jóni biskupi. Arið eftir er hann orðinn prestur að Grenjaðarstað1). Hann er því fæddur 1505 eða jafnvel fyr. Ef fyrnefndri aldursröð barnanna er haldið, ætti Björn að vera fæddur 1510, Þórunn 1511, og síra Sigurður á Grenjaðarstað þá, einhvern tíma á árunum 1512—18. En árið 1534 er hann nefndur prestur, og hlýtur því að vera fseddurekkisíðarenlölO; hið sama ár, 1534, sendi Jón biskup bann utan um þrjú ár eða lengur, til erindareksturs sins °g heilagrar kirkju í Noregi og á l'jóðverjalandi2). Það virðist vera óhugsandi að biskup hafi sent yngri mann en 24—25 ára með svo áríðandi erindi til útlanda. Aldur brseðranna verður því að færa fram um 4—5 ár. (Fyrir Því getur Þórunn vel verið fædd 1511). Eg hygg helzt, sira Sígurður hafi verið fæddur um 1508, hann dó 1595 og hefir því orðið mjög gamall maður. Sé nú aldur þessara sona Jóns biskups ákveðinn á Þennan hátt, þá hlýtur hann einnig að vera talsvert eldri,. e)r alment”er talið. Þó rökfærslan undir þessum lið þyki ekki bein sönnun fyrir þessu, þá styrkir hún þó, að mínu aliti, ekki allítið þá skoðun, sem hér er haldið fram. 4. Ef Jón biskup er fæddur 1484 var hann 66 ára að aldri, er hann var höggvinn 1550. Þetta er ekki sérlegai hár aldur, að minsta kosti þykir það ekki nú á dögum, en þó var hann þá orðinn lotinn og boginn af elli, svo höfuðið fór fyrst af í sjöunda höggi. Hann talar víða um sjálfan sig sem gamlan sbr. »orðinn er hann af elli mædd- ur-* Þetta getur varla átt við mann, sem aðeins er lið- iega hálfsjötugur, en þetta ætti ágætlega heima um mann,. sem væri alt að 10 árum eldri. 0 1. C. nr. 453, blB. 553. 2) Fornbréfas. 1. c. nr. 580 bls. 699—700.]
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.