Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 35

Skírnir - 01.01.1920, Síða 35
Skirnir] Elias Lönnrot og Kalevala. 29 þeir voru og þjóðlegir í hugsun og hjarta, haft minni áhrif á hinar eiginlegu finsku bókmentir en búast hefði mátt við, þótt þeir vitanlega hafi búið þeim í haginn með vekj- andi og mentandi ritum sínum. Einkum á þetta heima um Porthan, þann stórlærða mann, kennara við háskólann í Ábo um fjölda ára. Þótt hann ritaði ekki sin mörgu og ágætu rit á finska tungu, þá verður hann þó fyrstur tuanna til þess að rita um finska tungu, og ryður þar braut- ina manna fyrstur og grundvallar með þvi hina finsku málfræði. Porthan skildist fyrstum manna, að þar lá fyrir þjóðlegt viðfangsefni. sem voru finska tungan og finsku fornu fræðin, — þjóðlegt viðfangsefni, sem forsjónin ætlaði finskum vísiodamönnum að glíma við. Þar væri fyrst og fremst þeirra hlutverk í heimi visindanna. Þetta varð þá líka æfistarf Porthans. Allar greinar finskrar málfræði hefir hann fengist við. Hann rannsakar fyrstur manna orðmyndunarfræði og orðaforða finskrar tungu eins og hún birtist i ýmsum mállýzkum sínum. Hann rannsakar af- «töðu finskrar tungu til annara finsk-úgriskra tungna með þeim ófullkomnu hjálparmeðulum til slíkra rannsókna, sem þá voru fyrir hendi. Hann grundvallar hina finsku menn- ingarsögu og dregur efnið í hana út úr þjóðkvæðum, þjóð- sögnum og orðskviðum þjóðarinnar. Og síðast en ekki sízt ryður hann braut rannsóknunum á sögu þjóðar sinn- ar og hefir því líka verið nefndur »faðir finskrar sagn- fræði«. En meginhluti þess, sem Porthan ritaði um þessi fræði, var ritað á latneska tungu. Þó hefir hann með þessu haft mikil áhrif í þjóðlega átt. Því að með ritum sinum vekur hann athygli manna, fyrst og fremst læri- sveina sinna, á því, hvílíkum fjársjóðum þeim sé trúað fyt'ir og hver skylda það sé þeim að gera þessa fjársjóðu arðberandi sjálfum sér og niðjum sínum. Og hann hikar ekki við að telja það fjarstæðu mikla að ætla, að Finnar séu dæmdir til þess um aldur og æfi að nota sænska tungu sem menningarmeðal. Fyrsta skilyrðið fyrir framtíð finskr- ar menningar sé að sjálfsögðu það, að finsk tunga verði hafin til vegs og virðingar sem menningartunga þjóðarinn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.