Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 49

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 49
Skirnir] Ritfregnir. 43 unina höfðu á höndum. Er það í alla staði eðlileg skifting, því að þeir taka við hverjir af öðrum og eiga sína söguna hverjir, þó að allar sóu þær mjög á eina bókina lærðar og beri aö sama brunni: Eáðagerð, viðbúnaður, framkvæmd, mistök, vonbrigði, hnignun og uppgjöf. Það yrði of langt mál að skýra frá efninu í þessum þætti, snda lítil þörf. Hvert mannebarn á Islandi kannast við einokun- ina að afspurn og hugsar til hennar með hryllingi sem verstu plág- unnar, er yfir ísland hefir gengið. Eðlilega hefir íslendingum ver- Í8 sú hliðin kunnust, er að íslandi sueri, þrælatökin, sem hún beitti við þjóðina, og hörmungarnar, sem hún leiddi yfir hana. Bók þessi dregur þar hvergi úr, en jafnframt sýnir hún líka hina hlið- 'na, sem að stjórninni veit og Dönum. Margur hefir hugsað sór einokunina ekkert annað en samvizkulausa stjóruarróðstöfun til að féfletta ísland í konungs-sjóð og danskra kaupmanna. En vægari hygg eg að dómurinn verði eftir lesturinn, a. m. k. um suma kon- ungana. Það er varla ámælisvert, þó að þeir vilji hnekkja ofur- veldi Hansastaðanna þýzku, sem oft höfðu búið hart við þegna þeirra á liðnum öldum, og ekki nema lofsvert að þeir reyna að vekja upp aftur framtakssemi til sjómennsku og kaupskapar með þegnum sínum. Það er þá einnig eðlilegt, að þeir knýl f því skyni fyrst og fremst á þá, sem þeim eru næstir og að ýmsu leyti líklegastir til eitthvað að geta; og vorkunn nokkur eins og á stóð °g hugsunarhátturinn var þá alment, að þeir byggjust ekki við, a5 íslandi yrði mein að skiftunum. Jafnvel forkólfar útgerðar- Hanna, sem verzlunina hafa á leigu, virðast stundum byrja með góðum ásetningi, að búa vel við landsmenn, og fara um það fögr- um orðum í samþyktum sínum og lffsreglum til kaupmanna, þjóna sinna. Þeim flýgur meira að segja í hug, að hlynna eitt- ^vað að framförum atvinnuveganna. En um fram alt vilja þeir auðvitað græða. Þjónar þeirra, kaupmennirnir, eru því milli steins «g sleggju. Gróðakröfurnar og mannúðarfyrirmælin vilja rekast á, svo að framkvæmdirnar segja einatt alt annað en orð saraþyktanna. Erfiðleikarnir eru líka miklir. Útgerðin dýr, árferði misbrestasamt, langvinnar styrjaldir, sem hamla samgöugum og baka stórtjón. Hagnaður útgerðarmanna verður því oft lftill, jafnvel tjon og fjár- þrot. Bera þeir sig stundura litlu befcur en Islendingar. Gremja °g úlfúð þróast á báða bóga og konungur oft í standandi vand- ræðum. Samt virðast íslendingar f lengstu lög vera einir um að skilja, að það er einokunin, sem ógæfunni veldur. Fyrst kveða þeir upp úr um það hvað eftir annað, en hundrað ára þversynjun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.