Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 50

Skírnir - 01.01.1920, Síða 50
44 Ritfregnir. [Skírnir kennir þeim aS þagna á þv/. Ef ympraS er á nokkurri tilslökun, verSa Hafnarbúar ókvæSa viS, þeir mega ekki missa einokunina. Jafnvel þó aS útgerSin verSi engin fóþúfa þeim, er reka hana, þá veitir hún fjölda borgarbúa atvinnu og lffsuppeldi. Afurðir íslands eru aðalvörurnar, ef ekki þær einu, sem Höfn hefir að selja til annara landa um þær mundir. Því er jafnan barið við, aS meira frelsi í verzlunarefnum só beinn voði íslendlngum, og eina hjálp- ráðið lengi vel er að herSa á fjötrunum. Undir lok 17. aldar er komið í líkt horf og verið hefir á Grænlandi. Kaupmenn hafa þá fengið í viSbót allar konungstekjur aS léni og umsjón með inn- heimtu og útgerð, og eru þannig orSnir einráðir að mestu um stjórn landsins. ÞaS er eins og Kristján III. só genginn aftur. í þeim hörmungum er Gottrup lögmaður sendur á konungs fund, og hvað sem annars er um hann að segja, þá virðist hann flytja mál íslendinga af fullri alúS, enda var þá við vitran konung um að eiga og góðviIjaSan, þar sem var FriS/ik IV. Og litlu síðar fær ísland ótrauSan talsmann, einarSan og vitran, þar sem var Árni Magnússon. Meðan hann endist til, stendur hann af alefli á verSi fyrir ættjörð sína >det ved mangfoldige Uretfærdigheder elendig- gjorte l8land,« svo sem orð hans hljóSa, sönn og sár, í brjefi til konungs (6/12 1705). Enginn veit hvað vór kunnum að eiga Árna aS þakka þar eins og víSar. Svo mikið er víst, aS þá verSa straum- hvörf í afskiftum stjórnarinnar af verzluninni Islendingum í vil, sem kalla má að haldist þaSan í frá, til þess er hin mikla tilslök- un fæst 1787. Þá er eg hafði lesiS til enda þennan þáttinn, saknaSi eg þess að hafa ekki fengiS meira aS vita um störf og tillögur nefndarinn- ar, sem síðast fjallaSi um verzlunarmálið og róð því til lykta. Mór fanst þar um of hlaupið á einu merkasta atriSinu og skildl ekki í fyrstu, hvernig á því stæSi. Ef öSrum skyldi fara þar líkt og mór, þá vil eg láta þess getið, að nú veit eg ástæSuna og tel hana góSa og gilda. Höfundurinn ætlar ekki að láta staðar nema við 1787. Ef honum endist líf og heilsa, eigum vór von á framhaldi verzlunarsögunnar frá hans hendi, og með því að ástand og fyrir- komulag verzlunarinnar frá 1787 byggist á áliti og tillögum nefnd- ai þeirrar, hefir honum þótt betur hlýða að skýra frá störfum hennar nákvæmlega í upphafi þess rits, er um það tímabil á að- fjaila. Það tekur bæði tíma og fó að safna til þess, því að þá mun elnnig verða að leita til Englands um heimildir. Munu allir þeir, er þetta rit lesa, óska að höfundinn bresti hvorugt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.