Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 54

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 54
'48 Ritfregnir. [Skírnir kynuu þá BÍÖur aö henda hana á lofti til eftirbreytni, er þeir víta, að það er prentvilla. Ekki veldur sá, er varar. M. H. Páll Eggert Ólason: Menn og menntir siðskiftaaldarinn- ar á íslandi. — I. Jón Arason. Reykjavík 1919. Það má vera öllum þeim, sem fást við ísleuzk fræði, mikið gleðiefni, þegar nýjir menn bætaat í hópinn og leggja hönd á plóg- inn, ekki sízt þegar svo myndarlega er af stað farið sem hór. Margir þættir sögu vorrar, alt ofan úr forneskju og fram á þenn- an dag, bíða enn gagugerðrar rannsóknar, og er skylt að taka með þakklæti hverjum skerf, sem lagður er til þess, ef hann á annað borð leiðir eitthvað nytt í ljós. En þetta sögurannsóknar- starf er ekkert áhlaupaverk. Það útheimtir fyrst og fremst óþreyt- andi elju og kostgæfni í að leita fyrir sér um gögn og heimildlr og viða þær að sór, og þar næst samvizkusemi, dómgreind og skarpskygni í að bera þær saman, raeta þær og nota svo að vel sé. Á sumum köflum sögu vorrar er svo fátt um heimildir, að líkja má við slitróttan veg, er naumast grillir í nema stuttan spöl annað veifið. En önnur tímabilin eru svo sagnauðug, að líkja ma einna helzt við þóttan skóg, sem eigi er ratljóst í fyrir eintómum trjám. Á báðum stöðunum þarf jafnt að ryðja veg, og það er eins og allir vita örðugt verk. En sá er mismunurinn á verklagi og vinnubrögðum eftir því hvort um er að ræða Bagnasnauð eða sagn- auðug tímabil, að annars vegar verður að leggja mesta áherzlu a aðdrættina og að gera sór sem mestan mat úr efninu, en hins vegar er meira komið undir því, að ryðja frá sór og vinsa úr, og er það engu vandaminna, eða jafnvel enn þá vandameira. En hvorttveggja er jafn nauðsynlegt. Ef nefna skyldi eitt tímabil öðru framar í sögu vorri, sem þörf væri á að rannsaka til hlítar, þá mundu víst flestir benda á 14. og 15. öldina, því enginn af fræðimönnum vorum hefir enn fengist við það. Hór hefði því verið langmest þörf á ítarlegri og gagngerðri rannsókn. Verð eg að telja það miður farið, að höf. bókar þessarar skuli eigi hafa sóð sór fært, að leggja út í þá rann- sókn, þvi eg þykist mega ráða það af þessu riti hans, að bann skorti hvorki elju, starfsþrek eða dómgreind til að takast þann vanda á hendur. En um það tjáir eigi að fást. Eg veit það af eigin reynslu, að höfundar eru ekki æfinlega sjálfráðlr um efnisval.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.