Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1920, Side 69

Skírnir - 01.01.1920, Side 69
Skírnir] JRitfregnír, 6» ofgefnar og of lengi haldið«. Hann segir um eina af unnustum 8Ínum, að j>inst í skapi hennar liggi ófrjótt sandkorn«. Það sand- korn er inst í sjálfs hans sál. Líf hans sprengist sundur í brot og Daola vegna þess, að inst í skapi hans bjr krafa, sem er ófrjó, krafa, gem aldrei verður fullnægt, af því að lífið kannast ekki við kana. Bókin endar með draumi, sólskinsdraumi, um nytt líf og nytt land, »þar Bem von og minning eru ekki aðskildar, heldur 'ykja eins og tvær skeljar um perlu augnabliksins«. Þetta er þá yrkisefnið, eða öllu heldur aðalyrkisefnið, því að furðu margt ber á góma í ljóðum þessum. Þar skiftast á skarp- legar athugasemdir, andrík spakmæli og skáldlegar, djúphugsaðar samlíkingar. En mér er markað svo þröngt rúm, að ekki eru föng t'l að lýsa bókinni nánar, en nú hefir verið gert. Það er skrum- iaust mál, að eg hygg að það yrði löng leit að bók í hlnum nýrri Oókmentum vorum, þar sem meira fyndist af mannviti og skáld- skaP- Höf. hefir verið á ferð um hin myrku meginlönd sálarlífsins ng síðan tekið sór fyrir hendur að lýsa því, sem hann hefir orðið áskynja. En það hefir ekki verið vandalaust verk, því að vitan- lega veit meglnþorri lesandanna lítið um þær heimsálfur, og mun ^ja flest lygilegt, sem þaðan er sagt. í huga höfundarins er sviðr ng órói af þungum grun og erfiðum draumum, sem fáa menn dreym- lr’ °g væri því ekki furða, þótt honum reyndist tvorvelt að ná ®yra fólksins. í eftirmálanum lætur hann í ljós nokkurn efa um Pað, að allir lesendurnir muni hafa þolinmæði til þess að lesa ljóð Pessi sór til gagns. Eg er hræddur um, að sá efi só ekki ástæðu- us. Því verður ekki heldur neitað, að sumstaðar er talsverður nfgi og myrkvi yfir ljóðunum, manni finst full-bratt undir fæti °S sýnist jafnvel, að höf. reyni of mikið á sjálfan sig. En slíkt er 1 umtalsmái, og hitt er meiri furða, að í öllum þesum langa ljóða- a finst tæpast ein einasta dauð lína. Árni Pálsson. Einar H. Kvaran: Sögnr Rannveigar I. Rvík 1919. Gnðm. Friðjónsson: Úr öllnm áttnm. Áttasögur. Rvík 1919. Halidór frá Laxnesi : Barn náttúrnnnar. Ástarsaga. Rvík 1919. Hnlda: Æsknástir. Smásögur. II. hefti. Rvík 1919. s|g- Heiðdal: Hræðnr II. Rvík 1919. S'gnrjón Jónsson: Öræfagróðnr. Rvík 1919. Jakob Thorarensen: Sprettir. Kvæði. Rvík MCMXIX. þes ^ Þess a® kneyksla fólkið, að eg hefi sett alla 8a titla skáldsagna og kvæða saman i eina runu, þótt vel megi.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.