Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 73

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 73
Skirnir] Ritfregnir 67 að neyða hana til þess, frekar en henni leikur sjálfri hugur á. Það er betra, aS slá einn streng vel, en marga illa. Og sórhvert skáld verður að yrkja samkvæmt þv/, sem eöli þess býður. Fyrra bindið af H r æ ð u m þótti mér gott. En þetta er miklu síðra. Aðalpersónan, Karl Hildálf, er þó all-merkilegur maður, sem vert er að kynnast, umbrotamaður með eldmóð í huga, en ekki mJög stöðugur í rásinni. En hinar persónurnar eru fremur daufar, °g ekki er gerð nægileg grein fyrir ýmsum viSburðum' og sumu framferði söguhetjanna. Má þar til nefna einn aðalþráðinn í sög- unni, ástir þeirra Karls og Alfhildar. Þar að auki er frásögnin stundum óþarflega reyfaraleg, stíllinn of órólegur og hraður sums- staðar, en heimspekileg langloka í endanum. Það lítur út fyrir, að höf. hafl beitt við söguna svo mikilli hraðvirkni, að úr hafi orðið hroðvirkni. Er það leitt um jafn-efnilegt skáld, sem Sig. Heiðdal annars er. En eg efast ekki um, að hann muni ná sór betur niðri f næstu bók. Loks vil eg geta þess, þótt ekki ætli eg að reikna höf. það tN lasts, að eg skil ekki nafnið j>Hræður — finst það vera alveg ut í hött. Sennilega hafa þó ráðið því einhver hugsanasambönd höf., sem eg kann ekki að rekja. Sigurjón Jónsson lætur lítið yfir sór — hann nefnir bók sína Oræfagróður. Af gróðri þessum er rúmur helmingur æfintýri, en hitt ljóð. Ekki man eg til þess, að eg hafi sóð neitt fyr eftir Þennan höfund, og mun þetta vera fyrsta bókin eftir hann, sem kemur á prenti. Æfintýrin eru flest trúarlegs eðlÍB og spegla kenningar guð- ®Pekinnar. Eru flest þeirra Ijómandi falleg og hollur og góður estnr. Ef eg œtti að finna nokkuð að sumum þeirra, mætti helzt eegja, að höf. só stundum óþarflega nákvæmur með það, að koma Veg fyrir allan mögulegan misskilning lesandans. En slíkt eru ^ámunir, og það er einsætt, að höf. er gæddur góðri skáldgáfu. eg t. d. benda á æfintýrin >Efnaleysi« (bls. 85) og »Brúna« v 8- 88), sem bæði eru gripin beint út úr daglegu lífi, ágætlega «amin 0g auðskilin. Kvæðin þykja mór yfirleitt síðri að skáldskapargildi en æfin- yr n> þótt mörg þeirra sóu snotur. Má þar til nefna »Vetur i íking^ (áherzlugalli í 3. vísu: Víkingur: syngur); »Dyrn- ar<íi mjög fallegar vísur; »Vögguvísur«, »Stökur« o. fl. — Allar þessar bækur, sem eg hefi nú minzt á, eiga að því leyti 8ammerkt, að þær vilja koma einhverju til leiðar. Takmarkið er 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.