Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 79

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 79
ísland 1919. Á. þessu ári hefir fátt gerst þeirra stórtíðinda, er skapi því öokkra verulega sérstöðu í innra eða ytra lífi þjóðarinnar, eða skeri það að mun úr flokki annara meðalára. Að vísu má þetta ari eins og alt yfirstandandi tímabil yfirleitt, að ýmsu leyti teljast tíuiamótaár hórlendis sem annarstaðar, þó ekki komi það beinlínis fram á ytra borði sögunnar. — Ýms gömul höft og illar aðstæður ófriðaráranna eru smámsaman að leysast og hverfa og n/tt ástand að skapast í þess stað. Og n/r skriður hefir komið á /ms mál, eða málaflokka, sem í framtíðinni getur haft djúptæk áhrif, hver SVo sem þau varða. Tiðarfar á árinu hafir verið f meðallagi. Fyrst eftir áramótin Var allmiklð frost víðast, 10—15 stig austanfjalls, oftast nær — etr annars gott veður. I öndverðum febrúar tók þó aftur að hitna i veðri sunnanlands, og var þá oft 6—10 stiga hiti í Reykjavík. ■ð- Norðurlandi voru þá hins vegar frost og kuldar, oft upp undir 20 stig, og að áliðnum febrúar fór einnig að kólna á Suðurlandl, °g gerði þar þá mikla snjókomu. Hólzt svo þessi tíð um skeið, eða þangað til í miðjum marz, að hláku gerði um land alt. Voru þá vfða þrumuveður nokkur og meiri en að jafnaði er venja til, 8Vo að orð var á gert. En ekki urðu skemdir teljandi. Upp úr þ®8su fór aftur að snjóa og kyngdi niður snjónum þungt og þótt, efnkum f ömlverðum apríl. Fóllu þá snjóflóð allvíða um land; á Austfjörðum runnu flóð úr fjöllum bæði í Reyðarfirði og Eskifirðl °g urðu þau að fjörtjóni einni stúlku á fyrra staðnum. í Seyðis- firði féll fjóð rótt utan við Búðareyri, ög færði á kaf fbúðarhús e'tt, sem þó var mannlaust í þann svipinn. FluttÍBt þá fólk um tíma úr þeim húsum kaupstaðarins, sem talin voru f mestri hættu. Skutilsfirði hljóp lfka snjóskriða, úr fjallinu andspænis ísafjarðar- ^aupstað, eyddi þar smáhúsi við ströndina og drap eitthvað af fé 1 fjörunum. Mesta snjóflóðið hljóp þó úr Staðarhólsfjalli, við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.