Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 80

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 80
74 ísland 1919. [Skirnir SiglufjörS austanverðan, aSfaranótt hinp 12. apríl. Var þá blind- hríS í firSinum og hafði dengt niður fönniuni dögum saman og hlaðið hengisköflum í fjallbrúnirnar. En þeir hröpuSu um nótt- ina, sem áður var nefnd, og veltust yfir ströndina andspænis kaup- staðnum og út á sjó. Á ströndinni sópaðl flóðiS burtu meS sór níu húsum einnar síldarstöSvarinnar og þurrabúð þar í nánd, en eitt hús lítið stóð eftir. Þá fór flóðið yfir bæinn Neðri- Skúta og færSi hann í kaf. En þó tókst samdægurs að bjarga heimilisfólkinu, 7 manns, úr flóðhrönninni. En í hinum húsunum fórust 9 manns. Þegar skriðan kom á sjó út af strönd- inni, gerði hún þar mikla flóSbylgju og þunga, og veltist húu yfir þveran fjörSinn, og skall með svo miklu afli á ströndina kaup- staðarmegin, að margar bryggjurnar þar brotnuðu, en flestar lösk- uðust eitthvaS. — Snjóflóð féllu einnig víSar um þetta leyti, og gerðu allmikinn usla á löndum og fénaði, en manntjón varS ekki að. T. d. fóll flóS að Leikskálum í Dölum á annan í páskum. Um páskaleytið hafði líka gert hláku um laud alt ofan í fann- burðinn. Þó fór fljótt að kólna aftur, og í apríllok varð vart við hafís nokkurn undan Slóttu. í maíbyrjun var kuldi um land alt, en smáhlýnaSi eftir því sem á leiS mánuðinn, og um miðjan maí fór jörð að grænka, og í mánaðarlokin var sæmilegt gróðrarveður um land alt. 1 miðjum júní gerði rigningar sunnanlands, en ann- ars voru þurkar, og síðari hluta júlímánaðar var víðast hvar, elnk- um sunnanlands, bezta sumarveðrátta, en tók aftur aS rigna í önd- veröum ágúst, nema austanlands. Mögnuðust síðan rigningarnar og urðu mestar um miðjan ágúst. Fóll þá t. d. aurskriða í Öxnafells- landi í Eyjafirði og eyddi allmiklu engi. Um 20. ágúst hættu rigningarnar og rauk hann þá upp í rok og kulda. Fuku þá víöa hey til skemda. Hausttíðinni skifti nokkuð í tvö horn. Um SuSur- land var hún sæmileg, um Vestur- og Norðvesturland »óslitin gæða- tíð«, en eystra var haustið sagt »óhemju leiðiulegt og óstilt«. Um miðjan nóvember gerði allmiklar hlákur um Suðurland, og hólzt síðan skapleg veörátta, það sem eftir var ársins. Þó gerði garra og stórviðrishrynur nokkrum sinnum, en varð ekki langætt nó aö stórtjóni, nema á ísafirði um miðjan nóvember. Þá brotnaði þar skipabryggja i stormviðri og tók út um 500 síldartunnur fullar. En þær munu hafa náðst aftur. Skiptapar nokkrir urðu í ýmsum þessum veðrum, og verða þeir taldir síðar. Eins og vænta mátti af þessu veðráttufari voru búnaðarhorfur •ekki ýkja glæsilegar á árinu, og þó ekki verri víðast en á horfðist,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.