Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1920, Page 83

Skírnir - 01.01.1920, Page 83
Skirnir] ísland 1919. 77 tekið utan landhelgi um 45 þúsund tunuur. Ekki hefir þó sala síldarinnar gengið vel, því megnið af henni er óselt enn. Manna a BQÍlli er það þó haft fyrir satt, að útgerðarmenn hafi átt kost á því að losast við síldina fyrir sæmilegt verð, en flestir hafuað því, í von um annað verð enn sæmilegra. Er t. d. sagt, að á einni útgerð- lnni, sem þó er hvergi nærri stærst, hefði gróðinn á þessari sölu getað orðið um 400 þúsund krónur, en þótti full-lítið. í sambandi við sjávarútveginn má einnig minnast á það, að stofnað var á árinu innlent sjóvátryggingafólag með 1 milj. kr. höfuðstól. tí* Kaupgjaldskjör við botnvörpungaveiðarnar voru ákveðin með samningi verkmanna og vinnuveitenda í ársbyrjun þannig: stundi skip ísfiski og sigli til útlanda, er kaupið 75 kr. á mánuði og 50 kr- í dýrtíðaruppbót. Ef skip stundar saltfiski er fasta kaupið sama, að viðbættum alls 40 kr. fyrir hvert lifrarfat, og ef síld- veiðar eru stundaðar, að auki 5 aurar fyrir hverja fullpakkaða tunnu. Sömuleiðis voru skipaeigendur skyldir til að tryggja sjó- ^enn sína gegn stríðshættu. Nokkurt skarð hefir einnig höggvist í skipaflotann á árinu og Wannskaðar orðið. 21. janúar fórst vólbáturinn Hersir frá Sand- gerði með 5 mönnum, og seinast í janúar fórst bátur úr Eyrar- sveit á Snæfellsnesi, einnig með 5 mönnum. 5. febrúar fórst bát- ur ur Vestmannaeyjum og druknuðu 5 menn. Var þá stórviðri sv0 mikið í Eyjunum að eitthvað brotnaði af símastaurnm. 17. aPríl strandaði enskur bottivörpuugur á Bakkafjöru. 24. ágúst sökk enskur botnvörpungur við Öndverðarnes. 2. október fórst vólbátur- inn Alfa út af Dalatanga. Sama dag fórst bátur frá Norðfirðl Uíeð 4 mönnum. 9. október strandaði seglskipið Ása við Hvals- nes- 23. október fórst timburskipið Activ hjá Knararnesi á Mýr- um. 18. desember strandaði Valkyrien á Skerjafirði. í desember- lok sökk vélbáturinn Sigurfari í stórviðri á legunni á Akranesi. Nerkakaup hefir hækkað mikið á árinu. í janúar fengu dag- launamenn tímakaup hækkað upp í 90 aura og í 1.15 fyrir helgi- úagavinnu og næturvinnu, og var það talin 200°/0 hækkun frá því tyrir stríð. En í októberlok hækkaði tfmakaup enu meira, sem só UPP 1 1.16. Múrarar höfðu 1.25 um tímann og 2.00 fyrir eftir- vinnutima. Á þessu ári kom alþingi saman í júlí og sat þangað til síð- ast í september. Það hafði til meðferðar alls 127 lagafrumvörp og ^ þingsályktunartillögur, en afgreiddi 67 lög og 19 þingsályktunar-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.