Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Qupperneq 37

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1982, Qupperneq 37
menns eðlis og snýst m.a. um grundvallarreglur þær, sem um þetta virðast gilda. Því má hreyfa, hvort eins konar skaðleysissjónarmið komi fram í 177. gr., sbr. 175. gr. eml. Hér verður ekki fjallað um ákvæði 182. gr. eml., um málskostnað úr hendi umboðsmanns (lögmanns), en drepið á 2. mgr. 177. gr. eml. Til þess að beita því ákvæði, þ.e. dæma gagn- aðila málskostnað, hvernig sem mál fer, þurfa brot, einkum sbr. 8. tl., að vera mjög gróf og bersýnileg, sbr. orðið „vísvitandi“. Beiting þessa ákvæðis að ógefnu tilefni getur bakað dómara bótaábyrgð og refsi- ábyrgð, sbr. 34. gr. eml., með sjálfstæðri áfrýjun. Það mun tilviljun háð, þegar máli er stefnt fyrir héraðsdóm, hvort krafist er málskostnaðar að skaðlausu eða málskostnaðar að mati dómsins eða á annan hátt. Á þessu er í raun ekki munur. Dómara ber að taka mið af málflutningslaunum og útlögðum kostnaði. Þetta þýð- ir þó ekki eindregið, að aðili sé skaðlaus af málsókninni. 1 raun eru málflutningslaun miðuð við tildæmda fjárhæð en ekki stefnufjárhæð, en lögmaður getur krafið umbjóðanda sinn um þóknun, sem tekur mið af síðargreindu upphæðinni, séu stefnukröfur ekki fráleitar miðað við málavöxtu. Þá getur dómari metið, hvort útlagður kostnaður hafi verið eðlilegur og lækkað þá fjárhæð, sem aðili gerir kröfu um vegna slíks kostnaðar, niður fyrir það, sem aðilinn hefur greitt í raun og veru. Dómari virðist fjalla um þetta með sama hætti, hvort sem aðili krefst málskostnaðar að skaðlausu eða að mati dómara. Dómarar miða almennt við höfuðstól, þótt lágmarksgjaldskrá heim- ili eða raunar mæli fyrir um samtölu höfuðstóls og vaxta, a.m.k. lög- lega uppfærða vexti til höfuðstóls. Lögmanni er a.m.k. heimilt að gera viðskiptamanni slíkan reikning, skv. lágmarksgjaldskrá. I 175. gr. eml. er sagt, hvað teljist til málskostnaðar. Þar er um að ræða gjöld fyrir eftirrit og fyrir ágrip dómsgerða, réttargjöld í ríkissjóð, óhjákvæmilegan ferðakostnað, þóknun matsmanna o.fl., vottagjöld, stefnubirtingarkostnað, og slíkt — auk málsflutningslauna og annars kostnaðar, „er kann að stafa beinlínis af málinu“. Á þessu er það byggt, að t.d. matskostnaður, sem oft er verulegur og greiddur löngu áður en dómur gengur, er dæmdur sem málskostnaður og engir vextir tildæmdir frá greiðsludegi til matsmanna til greiðsludags til þess, sem lagði kostnað þennan út en á að fá hann endurgreiddan. Tel ég þetta óeðlilega niðurstöðu, og ekki lögbundna, þrátt fyrir 175. gr. eml. Dómarinn metur málskostnað með hliðsjón af málsefni og gangi málsins. Er um að ræða mat á fjármunum, hagsmunum og rétti að lögum. 1 þessu efni hefur hann þó nokkuð frjálsar hendur. 1 raun er 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.