Hugur - 01.01.2000, Blaðsíða 17

Hugur - 01.01.2000, Blaðsíða 17
HUGUR Heimspekingar um eðli kvenna 15 lýsingarinnar sem Rousseau átti drjúgan þátt í að innleiða með hug- myndum sínum um uppeldi Emils eiga hins vegar ekki við um konur, eins og sjá má á hugmyndum hans um uppeldi Soffíu. Konum er ekki ætlað með sama hætti og karlar að hefja sig upp yfir heftandi hefðir og kreddur í krafti hinnar sjálfráðu skynsemi, sem er forsenda upp- lýstrar hugsunar.14 Þetta var göngutúr í gegnum sögu fáeinna kynferðisskilgreininga heimspekinnar, með smalakrók til íslands hér í lokin. Það ætti að vera auðvelt að sjá hvernig þessar hugmyndir hafa verið ríkjandi í menningu okkar og hvernig þær hafa öðru fremur þjónað þeim eina tilgangi að réttlæta kynbundna stigskiptingu samfélagsins og skipan karlaveldis. Hefðin sem ég hef lýst hér hefur á erlendum málum verið kölluð „misogyny", sem má þýða sem kvenfyrirlitning. Nú er ætlun- in, eins og ég sagði í upphafi, að líta á kenningu Gunnars Dal í þessu samhengi. Því fer fjarri að Gunnar Dal myndi samþykkja að vera skip- að á bekk með heimspekingum kvenfyrirlitningar. Oðru nær. Gunnar Dal ætlar sér sem höfundur bókarinnar 1 dag varð ég kona að koma fram sem sannur kvennavinur. Er til eðli? Áður en skoðunum Gunnars Dal um eðli kvenna verður nánar lýst, er rétt að velta upp þeirri spurningu hvort til sé eitthvað sem við getum sagt að sé eðli karla og kvenna eða bara eðli mannsins yfirleitt. í þessu samhengi merkir „eðli“ tiltekna eiginleika kynjanna sem eiga að vera þeim „eiginlegir“ og „náttúrulegir". Fyrir það fyrsta ber að geta þess að tvíhyggjan sem eðlishyggja kynferðisskilgreininga byggir á fær ekki lengur við rök að styðjast í fræðunum. Heimspeki og vísindi 20. aldar samþykkja ekki lengur sundurgreiningu skynsemi og tilfinninga annars vegar, og líkama og sálar hins vegar, með sama hætti og heimspekihefðin gerði í meira en 2000 ár. Skynsemi og tilfinningar eru ekki lengur taldar jafn and- 14 Sbr. upphafsorð ritgerðar Immanuel Kants „Svar við spurningunni: Hvað er uppl- ýsing?“ í þýðingu Elnu Katrínar Jónsdóttur og Önnu Þorsteinsdóttur, í: Skírni 167 (haust 1993), bls. 379-386, en þau hljóða svo: „Upplýsing er lausn mannsins úr viðjum þess ósjálfrœðis sem hann á sjálfur sök á. Ósjálfræði er vanhæfni mannsins til að nota eigið rökvit án handleiðslu annarra . . . Einkunnarorð upplýsingarinnar eru því ’Sapere audeV', hafðu hugrekki til að nota þitt eigið hyggjuvit!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.