Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Side 84

Morgunn - 01.07.1974, Side 84
82 MORGUNN yfirleitt aukast stórum, og ég held, að þá muni trúin lyftast eitthvað upp á við til hinna réttu heimkynni sinna, en þau eru þær hæðir vitundarlífsins, þar sem ekki er hœgt að koma hlut- rænum vísindum við. Því að ríki hinnar miklu dular („Mystík- ur“) er ofar öllum skynfærum og vísindalegum rannsóknar- tækjum. — Þannig mun hin nýja þekking magna hið and- lega eðli manna og beina sjón þeirra hærra og hærra upp á við. — Kirkjan ætti því að taka þessi mál upp á arma sína, fullviss þess, að hún mundi þjóna hinum æðsta tilgangi sínum, jafn- vel með engu öðru betur. Og minnast mætti hún þess, að ekki hefur Guðshugmyndin beðið neinn hnekki, nema síður sé, þótt vísindunum hafi tekizt að sanna, að jörðin er hnöttótt en ekki flöt eins og pönnukaka, og að stjörnurnar eru hnettir, sem geysast áfram i geimi, sem virðist vera takmarkalaus. Guð hefur að sjálfsögðu stækkaÖ í vitund manna eftir þvi sem heimurinn stækkaði út á viÖ. Guð mun heldur ekki minnka í draumum mannanna um þennan hinzta leyndar- dóm tilverunnar, ef vísindunum tekst að stækka heiminn inn á viS, ef svo mætti segja, það er að segja opna mannkyninu ósýnileg tilverusvið á bak við hinn sýnilega heim. Afstaða vor hér á Vesturlöndum til dauðans þarf að breyt- ast. — Óttinn þarf að hverfa fyrir þekkingu og skilningi. — En ekki er það minnst um vert, að oss lærist að lifa lífi voru þannig, að sem fæst bönd bindi oss við þess jörð, svo að vér getum boðið hinn mikla Vígjanda velkominn og mætt honum í hátíðaskapi, eins og vitrum vígsluþegum sæmir.-------Vér þurfum því að leitast við að leysa þessi bönd, — ekki með sjúklegum ákafa eða offorsi, heldur á sem eðlilegastan hátt. En alveg sérstaklega þurfum vér að brjótast undan oki líkamans og áhrifavaldi, og gera oss grein fyrir því, hvað svo sem vér erum í raun og veru, þá er það eitt víst, að vér erum ekki líkam- inn. Hér um bil allur misskilningur í sambandi við dauðann á rót sína að rekja til þeirrar höfuðvillu, að maðurinn og líkami hans séu eitt og hið sama. — Á þá kórvillu verður því að ráð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.