Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 12

Morgunn - 01.12.1974, Síða 12
90 MORGUNN framfara alveg ómótmælanlega hefir til brunns að bera, erum vér fslendingar fluttir eða óðum að flytja frá landi, sem vér liöfum fyrir satt, að sé á yfirstandandi tíð áþreifanlega að „blása upp“. Fólk vort kemur yfir liöfuð að tala blásnautt til þessa lands, í þeirri von, að sér takist hér í betra landi og meira borgaralegu frelsi að bæta hinn jarðneska hag sinn langt fram yfir það, sem heima var hugsanlegt að unnt væri. Sú von hefir þegar greinilega rætzt og mun enn frekar ræt- ast á ókominni tíð. Svo með tilliti til þessa atriðis hafa vest- urfarir íslendinga vissulega heppnazt. Þeir eiga yfir höfuð nú þegar miklu betra hér i sinum nýju heimkynnum heldur en fólk almennt á íslandi, að því er likamlega framfærslu snertir, og hinn verklegi framsóknarstraumur hér hefir brátt hrifið fslendinga með sér, svo að virmudugnaður þeirra, er aðeins fá ár hafa átt heima i þessu landi, er miklu meiri heldur en almennt gjörist á íslandi. Þetta allt er ávinningur, sem vert er að þakka forsjóninni fyrir. En hinar andlegu hættur liggja opnar fyrir fólki voru hér engu að síður, og það einmitt hættur, sem vegurinn til jjægilegri lífskjara með auknum efnum hefir í för með sér. „Þeir, sem ríkir vilja verða, falla í freistni og snörur“, segir orð kristindómsins, „þvi að ágirndin er rót allt ills“. Og það er nú einmitt þetta, sem hugur manna yfir höfuð stefnir að í þessu landi, að safna auð fjár, að verða sem allra fyrst ríkur. Enda segja menn, að fyrsta orðið, sem innflytjanda fólk la>ri í liinu almenna lungumáli ])essa lands, sé orðið dollar. Ef það er nú rétt, sem naumast verður með rökuni vefengt, að fjárgræðgi og mamm- onsþjónusta sé rikjanda afl í þjóðlífi þessa lands, en landið að hinu leytinu fyllra af kristnum kirkjum heldur en nokk- urt annað land í heimi, þá er auðsætt, að mikið af nútíðar- kristindóminum hér er ekkert annað en kalkaðar grafir, fagrar og skinandi að utan sökum trúarjátningarinnar, sem á lofti er haldið, en að innan fullar með dauðra manna bein og alls kyns óhreinindi. Englamir sungu forðum: „Dýrð sé guði í upphæðum, friður á jörðu og velþóknan yfir mönn- unum“ yfir sorgarbarninu í hinni fátæklegu jötu. Nú syngja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.