Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 16

Morgunn - 01.12.1974, Síða 16
94 MORGUNN Fjölmennasti skyí'gnilýsinga' fnndur á lslandi. staklega þau alvarlegu mistök, að þessi tímamóta—tilraun skyldi ekki hafa verið hljóðrituð. Slikt má ekki koma fyrir aftur. Það þarf að konia fastri skipan á hljóðritun funda; ekki sízt þegar um jafn nýstárlegar tilraunir er að ræða eins og hér voru á ferð. Þessi fundur var nýr sigur fyrir Hafstein Björnsson. Að halda transfund í björtu að viðstöddu fjölmenni, er ekki á færi nema afbragðsmiðla. Slíkir fundir þyrftu að verða fleiri, því þannig má veita nokkra úrlausn þeim hundruðum manna sem enn hafa ekki komist á einkafundi hjá Hafsteini sökum örtraðar-eftirspumar. Þann 9. nóvember s.l. kl. 14 efndi SRFl til skyggnilýsinga i stærsta samkomusal lands- ins, Háskólabiói, með Hafsteini Björnssyni i tilefni af sextugs afmælis hans. Olvarpsráði var boðið að fundur þessi yrði kvikmyndaður sem heimild fyrir sjónvarpið. Meiri hluti útvarpsróðs hafnaði þessu boði á þeirn forsendum, að sögn Morgunblaðsins, að slikt efni væri ekki áhugavert fyrir áhorfendur sjónvarpsins. Þótti mörgum hér gæta ótrúlegs þekkingarleysis á áhugamál- um íslenzks fólks. Þetta var rækilega undirstrikað með aðsókn almennings að þessari skyggnilýsingu í Háskólabiói, því þeg- ar hver aðgöngumiði hefði verið afgreiddur, urðu á annað hundrað manns vonsviknir frá að hverfa, en húsið tekur ná- lega þúsund manns. Á alla skyggnilýsingafundi Flafsteins Björnssonar hefur verið uppselt, og færri komist en vildu. Meiri hluti útvarpsróðs, undir formennsku hins kunna Njarð- ar Njarðvíkur, lætur sig það litlu skipta. Samkvæmt skoðun þessara manna, er stærsti skyggnilýsingafundur á íslandi með miðli sem hefur vakið mikla eftirtekt erlendra vísinda- manna fyrir sjaldgæfar dulargáfur, ekki áhugaver'Öur. I upphafi bíó-fundarins gerði forseti SRFl grein fyrir því i stuttu ávarpi, að félagið hefði ekki verið að hiÖja um kvik- myndun fundarins, heldur einungis viljað gefa sjónvarpinu kost á að eiga af honum heimildarmynd, sem síðar mætti gripa til, ef þurfa þætti. Og hvað óhugaleysi Islendinga á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.