Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 20

Morgunn - 01.12.1974, Page 20
SÉRA GUNNAR KRISTJÁNSSON: MÝSTIK I KIRKJUNNI Erindi flutt hfá Snlarrannsóknafél. Austurlands 11.8 ’72. 1 þessu stutta erindi mun ég fjalla um mýstik eða dul- hyggju í kirkjunni. Ég mun nota orðið mýstik, sem er alþjóða- orð, komið af grísku sögunni myo, sem merkir „ég loka aug- unum“. Einnig mun ég leyfa mér að nota orðið mýstikcr yfir þá sem falla á einhvern hátt undir mýstik. Þegar við komum í almenna sunnudagsguðsiþjónustu á ts- landi verðum við ekki vör við mikla mýstik í messunni, sem reyndar er ekki messa heldur guðsþjónusta, messa er guðs- þjónusta með altarisgöngu. Og við búumst heldur ekki við neinni mýstik, við komum til að hlusta á prestinn og menn tala um ræðuna, en ekki prédikunina, en þar er mikill mun- ur á. Kirkjulif okkar er sem sagt snautt af allri mýstik og höfðar svo til eingöngu til vitsmuna og skilnings hafandi þann veginn gleymt upplifuninni og skynjuninni. Víða um heim er þó að verða stórkostleg breyting á þessu og styðst ég hér fyrst og fremst. við eigin reynslu frá náxni og starfi í Bandaríkjunum. t Bandaríkjunum hefur mýstik lifað endurnýjunarskeið s.l. 5 ár frá upphafi hinna miklu þjóðfélags- og pólitísku mótmæla æskunnar og frá upphafi hippahreyfingarinnar á Vesturströndinni. Segja má að á ár- inu 1967 hafi æskan tekið á sig nýjan svip og leitað á rót- tækan hátt að nýju verðmætamati í þessu lífi. Og öllum er kunnugt um, hversu leit þessi beindist inn á svið trúarbragð- anna. Fyrst í stað virðist æskan aðhyllast liin austrænu trúar- brögð, einkuin Búddhisma og þá sér i lagi hinn japanska búddisma eða Zen búddisma. Zen búddismi fór sem logi yfir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.