Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 29

Morgunn - 01.12.1974, Page 29
HAFSTEINN OG AMERÍSKA sAlARRANNSÓKNARFÉLAGIÐ 107 ræn fræði á vísindalegan hátt, svo ég vissi til, og mér fannst brýn þörf fyrir slíkan mann hér á Islandi. Mann, sem gæti haft eftirlit með miðlunum og kannað fyrirbærin. Þetta mál er svo mikilvægt að á engan hátt má misnota það, né það vera í höndum óvandaðra manna, sem geta hæglega notað sér það til fjáröflunar. Vanda verður til sitjara meira en hefir verið gert. En þeir fá, mér vitanlega, enga þóknun fjnnr starf sitt. Þeir gera þetta af áhuga og til að kynnast spíritisman- um og er það lofsvert. En það er um suma þeirra að segja, svo og líka suma fundarmenn, að þeir telja allt sannanir, sem kemur gegnum miðilinn. Svona fólk er mjög auðvelt að blekkja. En slíkt má ekki eiga sér stað. Þótt Hafsteinn sé mesti miðillinn, sem ég hefi kynnzt, er langt frá því að allt geti talizt til sannana, sem kemur í gegnum hann á fundum, en þó margt, og sannur er hann í starfinu, það fullyrði ég. Erlendur kom klukkan tæplega fjögur daginn eftir. Við hjónin vorum þau einu sem sátum til borðs með Erlendi. Meðan við drukkum kaffi, sagði Erlendur okkur frá náms- ferli sínum við fræga háskóla erlendis. Hann kvaðst vera sendur hingað frá vísindastofnun, til að kynnast Hafsteini miðli og vinnubrögðum hans. Bað hann mig að koma sér í samband við Hafstein og helzt alla þá, sem væru mestu ráð- andi í Sálarrannsóknarfélaginu og lengst hefðu starfað með miðlinum. Ég sagði honum að Hafsteinn vissi um liann og vissi að liann ætlaði að koma, því að ég hefði sýnt honum bréfin hans. En sennilega vissi hann ekki, að hann væri þegar kominn til landsins. Eg bætti því við, að ég hefði hvergi getað náð i Hafstein, en það væri svo sem ekkert óvenju- legt, það væri alltaf erfitt að ná sambandi við hann. En ég skyldi reyna á ný, það gæti verið að hann væri ekki í bæn- um. En hina mennina gæti ég áreiðanlega náð sambandi við og léti hann þá vita þegar það hefði tekizt. En því miður væri sá maður nýlátinn, en það var .Tónas Þorbergsson, út- varpsstjóri, sem mest og bezt hefði starfað með Hafsteini. Það hefði verið fyrir hans atbeina, að Hafsteinn hóf skyggni-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.