Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 30

Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 30
108 MORGTJNN lýsingar, fyrst hér í borginni og síðar út í sveitum og þorpum þessa lands. Nú væri svo komið, að húsin rúmuðu ekki fund- argesti, þegar Hafsteinn héldi skyggnilýsingarfund. Mér skildist á Erlendi, að hann óskaði þess að vera bæði á skyggnilýsingafundum og transfundum hjá Hafsteini, því að til þess væri hann sendur. Það gladdi mig að heyra þetta. Mér fannst Hafsteinn vel þess verður, að eftir honum væri tekið víðar en hér heima. Erlendur spurði mig um fundinn. Ég lýsti transfundunum eftir minni beztu getu. Marga þeirra hafði ég setið, ýmist sem gestur eða sitjari. Erlendur spurði hvort þeir hefðu verið teknir á segulband. Nei, enginn fundur, sem ég sat var tekinn á segulband. Tækin voru að ég held ekki til þá og var það mjög óheppilegt. Erlendur gat þess, að hann væri á leið til Þýzkalands og væri að semja doktorsritgerð. — Hann lauk við hana i Þýzka- landi í febrúar árið 1972. En hann starfar enn að rannsóknum dulrænna fyrirbæra og nú, er þetta er ritað, er hann á Indlandi að kanna þar merk fyrirbæri. Hann mun að því loknu koma aftur heim til íslands. Eftir að Erlendur var farinn hi'ingdi ég til allra þeirra marina, sem lengst höfðu starfað með Hafsteini og sagði þeim frá Erlendi og í hvaða erindum hann væri hér á landi. Þeir voru allir fúsir til að veita honum viðtal. En í Hafstein náði ég ekki á neinum tíma dags og hringdi ég þó oft í leyninúmer hans og á þeim tíma, sem hann var oftast heima. Svo er það dag einn um hádegi, að við Ingimar, eiginmaður minn, erum setzt að miðdegisverði, að ég heyri rödd tala til mín og segja: „Nú er Hafsteinn heima“. Eg þýt UPP og að símanum og hringi. Jú, rétt var það. Hafsteinn var heima. Eg sagði honum að nú væri Erlendur Haraldsson kominn og vildi hafa tal af honrnn. „Það er ekki hægt“, svaraði Hafsteinn. „Eftir litla strmd fer ég úr bænum“. „Eftir hvað langan tíma?“ spyr ég. „Svona rúman hálftima“, svaraði hann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.