Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 31

Morgunn - 01.12.1974, Page 31
HAFSTEINN OG AMERÍSKA sAlARRANNSÓIÍNARFÉEAGIÐ 1 09 Ég slít sambandinu og hringdi til Erlends. 1 huganum bað ég þess heitt, að Erlendur væri heima. Jú, svo reyndist vera, Erlendur var heima. Ég sagði honum að loksins væri ég búin að ná sambandi við Hafstein, hann væri heima þessa stundina, en væri að fara lir bænum. „Hringdu til hans nii á stundinni“, sagði ég og gaf honum leyninúmer Hafsteins. Þannig hófst kynning þeirra, vísindamannsins og miðilsins. Þetta sýnir vel hve hlédrægur Hafsteinn Björnsson miðill er op hversu hann lætur litið á sér bera. Hafsteinn vissi þó af bréfum Erlendar til min og einnig að för Erlendar til Islands var þó einkum gerð til að kynnast miðilshæfileikum hans. Og sannarlega þurfti Hafsteinn ekkert að óttast. Hann hafði hlotið náðargáfuna i vöggugjöf. Vegur Hafsteins var grýttur, mörg fyrstu árin. Hann var mjög fátækur og barðist í bökk- um. Lengi vel hlaut hann litla viðurkenningu fyrir miðils- starf sitt. Þó má geta þess, að einstaka menn fundu hve frá- bær miðill hann var. Þeir studdu hann með ráðum og dáð. Fremstur og fyrstur var Einar H. Kvaran, rithöfundur, og svo eftir lát Einars Jóns Þorbergsson, útvarpsstjóri. Marga fleiri mætti nefna, sem voru honum vel. Svo tók vegurinn smámsaman að verða greiðfærari og fleiri og fleiri tóku að aðhyllast spiritismann. Spiritistisk félög voru stofnuð út um land og ört tók að fjölga spiritistum í landinu. Eftir alla þá baráttu, sem Hafsteinn hafði háð undanfarin ár, við vantrú sumra og rengingar, var að minum dómi ekki líiil viðurkenn- ing i því fólgin, að frægt vísindafélag sendi mann gagngert til landsins til að kynnast miðlinum og kanna fyrirbærin og starf hans. Það virtist þó hvorki gleðja Hafstein né hrj'ggja, það var sem það kæmi honum ekkert við. En eftir samtal hans og Erlendar í símanum má segja, að þeir væru næstum óaðskiljanlegir. Þann tíma, sem Erlendur dvaldist hér, fór hann með Hafsteini út á land og sat skyggni- lýsingafundi og einnig transfundi. Ég má segja, að hann var a rúmlega fimmtíu fundum alls. Erlendur kom til okkar lijóna, áður en hann fór til t>ýzka- lands. Hann lét vel af kynnum sínum við Hafstein. Einkum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.